Vikan - 22.01.1970, Blaðsíða 32
'
wmi
PQPS
Ein þeirra hljómsveita á höfuðborgarsvæðinu sem hefur
starfað lengi er hljómsveitin Pops. Hefur heldur litið heyrzt
frá þeim sveinum undanfarið, en nú verður sennilega breyt-
ing þar á, þvi fljótlega munu þeir eiga að koma fram í sjón-
varpsþættinum „í góðu tómi“, og eins er talað um að gefa
út tveggja laga liljómplötu með hljómsveitinni.
Pops liafa í seinni tíð haldið sig nokkuð fast við hina svo-
kölluðu framúrstefnutónlisl, og gera henni liin prýðilegustu
skil, en einlivem veginn er það svo að lítið ber á liljómsveit-
inni og nú upp á síðkastið hefur ekkert frá þeim heyrzt,
eins og áður er sagt.
Aðalsprautur hljómsveitarinnar, þeir Ólafur Sigurðsson,
trommuleikari, og Pétur Iíristjánsson, bassaleikari, eru ný-
Icomnir heim frá London, þar sem þeir dvöldu um tíma
við að kynna sér það lielzta og merkilegasta, sem er að ske
í höfuðborg poppsins. Gítarleikararnir eru tveir, Ómar Ósk-
arsson, sem kom í stað þjóðsagnapersónunnar Óttar Fel-
ix, og Sævar Ámason.
☆
FRELSARI
ÆVINTÝRIS
Nú er langþráð hljómplata
])oppstjarnanna sennilega
komin á markaðinn. Upphaf-
lega var ætlunin að hún
kærni fyrir jól, en vegna
verkfalls verkamanna í
London hefur staðið á henni.
Eins og kunnugt er er þetta
tveggja laga plata, og lagið
sem á að „slá í gegn“ er
Pílagrírnakórinn úr Tánn-
liauser eftir Wagner, og kalla
þeir ævintýrasveinar útsetn-
ingu síua (og Þóris Baldurs-
sonar) „Frelsarann".
Vafalaust verður lagið
bannað hæði i útvarpi og
sjónvarpi, svipað og útsetn-
ing Trúbrots, og er það til-
liögun sem margir eiga erf-
itt með að sætta sig við. En
enginn vafi leikur á því að
platan mun hljóta hinar
beztu víðtökur.
Þá er söngvari Ævintýris,
sjálfur Björgvin Halldói sson,
að velja 12 lög (af 250 mögu-
legum) á LP-plötu sem
Tónaútgáfan ætlar að gefa
út með honum, og mun
Björgvin halda til London í
febrúar eða marz til að liljóð-
rita sönginn inn á undirleik-
inn; tilhögun sem hefur gef-
izt einstaklega vel, saman-
borið við tveggja laga plötu
hans.
s
32 VIKAN 4 tbl