Vikan


Vikan - 22.01.1970, Blaðsíða 34

Vikan - 22.01.1970, Blaðsíða 34
Það var ef til vill nokkuð livasst, en að öðru leyti dá- samlegur dagur í New York. Til allrar óhamingju var ég í þeirri leiðinlegu, en til allr- ar hamingju sjaldgæfu klípu, er ókvæntir og/eða kvæntir menn lenda í, þegar ástmeyj- ar (eða eiginkonur) þeirra hafa hlaupizt á brott til að njóta þeirrar skemmtunar, er áðurnefndir piparsveinar og/eða eiginmenn liungrar eftir. 1 þessaxá klípu tók ég á allri minni skarpskyggni og útbjó árásaráætlun. Ég gekk inn í cbartreus-litt svefnher- bergið, náði í adressubókina og lióf að velja númer. — Silvía? — Já, við hvern tala ég? SAMLEIKIIR r siíki ÖRSTUTT GAMAN- SAGA EFTIR FRANCIS HURRAY Jæja, hvert förum við svo? - Svefnher- bergið, svaraði ég og reyndi að halda innstu tilfinningum mínum leyndum . . . Fred. Hvaða Fred? — Fred Lambert. — Ali, já, auðvitað. Fyrir- gefðu elskan, en ég var svo niðursokkin í að læra hlut- verk Portiu, að ég er ekki komin niður á jörðina ennþá. — Einmitt, þú átt að leika í Shakespeare-leikhúsinu á Central Park? — Nei, ástin mín. Við ætl- um að leika í Yeshiva-háskól- anum. Við erum einmitt að færa upp Kaupmanninn i Feneyjum Og svo förum við i leikferð til Israel. Það er alveg gasalega spennandi. — Stórkostlegt. Þú mátt ekki vei’a að því, að skjótast hingað nokkrar mínútur. — Elsku hjartans, þú ætl- ar þó ekki að segja að þú sért í vandræðum aftur? — Ég er einmitt liálf liræddur um það. Kampa- vinið bíður eftir þér. — Því miður, elskan, ég var einmitt að fara, ég er að verða of sein á æfingu. — Næsta skipti, kannske? — Auðvitað, elskan, hringdu bara. Ég valdi nýtt númer. — Halló Gladys. — Fred. en bvað það var skemmtilegt af þér að hringja. -— Hvernig gengur? — Ég var einmitt að gera stórkostlega útstillingu. Hvað með þig? Þetta sama vanda- mál? — Því miður, já. — Æ, en hvað það var leiðinlegt. Ég er rétt að fara út, ég er að fara að gera skreytingar. Það var leiðin- legt, því ég elska kampavín. — Ó key. Góða skemmtun. Enn valdi ég númer. — Shirley, heillaskvísan. -— Halló Fred. Þú þarft ekki að segja neitt, ég veit alveg hvað þér liggur á hjarta. — Hugsanalestur. ■— Ég verð hjá þér eflir sekúndu. Ef þú 'lofar þá að hafa kampavínið tilbúið. — Það biður á borðinu, svai-aði ég sigri hrósandi. Sliirley bjó í sömu götu, svo bún gat komið á hverri stundu. Ég hellti i glösin, fór i smókinginn og settist siðan óþolinmóður niður. Svo kom bún, rjóð af ldaupunum eins og venjulega. Rautt hár liennar var strokið þétt aftur og hný.tt í hnakkann með Ijósbláum klút. Hún var í svörtu, þröngu pilsi, og hvít, flegin blússan gerði vai’la meira en að hvlja ein belztu sérkenni liennar. Hún leit út sem dansmær fi'á hvirfli til ilja, enda var hún það. Elsku Fred, þér er ekki trúandi fyrir húsi og lieimili, sagði hún, tók kaffikönnu og nokkrar óhreinar undirskál- ar upp af gólfinu og fór með fram í eldhús. — Hugui’inn leitar annað, sagði ég og kleip liana létt í aðra kinnina — Þvi gæti ég trúað. — Gerðu svo vel, kampa- vínið, sagði ég og gekk þétl til liennar. — Oooooooooo. Guðdóm- legt. Jæja. hvert förum við svo. — Svefnherbergið, svar- aði ég og reyndi að halda innstu tilfinningum mínunx niðri. — Gotl, þá byrjum við. — A ég að faxa úr jakk- anum ? — Þú ræður því. Mín vegna ixiáttu aiveg eins vera í honunx. Ertu búinn að gleyma því. senx ég kenndi þér siðast? — Mest öllu. Maður lærir það ekki á því að gera það einu sinni. Sennilega læri ég það aldrei. -— Mundu fyrst að ganga vai'kár en ákveðinn til verks. Ef þú ert of bráðlátur og áfjáður, þá fer allt i lxanda- skolun. -— Er ekki bezt að við ger- unx það fyrir framan spegil. Þá get ég séð nákvænxlega hvernig þú fei'ð að. — Ágætt. Þrýstu þér bara ekki of fast að mér, ég þarf að geta hreyft mig. — Auðvitað Stxxttu siðar varp ég önd- inni af feginleik. Shirley var búin að hnýta smókingsslauf- una. Fyrir henni gekk það sem í lygasögu, þótt ég gæti svo sem sparað mér tíma og kampavin nxeð því að kaupa eina fyrirfram hnýtta. ☆ 34 VIKAN 4 tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.