Vikan


Vikan - 22.01.1970, Blaðsíða 13

Vikan - 22.01.1970, Blaðsíða 13
i „HeilagshlöSvésandi" var byggður í Kaliforníu (til vinstri), og Lindbergh fylgdist sjálfur vandlega með smíðinni. Firmað Ryan i San Diego hafði fengið fyrirmæli um að framkvæma verkið á eins skömmum tíma og mögulegt væri, og það heppnaðist á sextíu dögum! Lindbergh lenti á Le Bourget-flugvelli utan við Paris, og fólksfjöldinn sem streymdi að hafði næstum kramið hann i klessu (myndin undir). Hið sama endurtók sig í Bandaríkjunum — hér er honum fagnað á Broadway (til nægri). harn flugvól scm leikfang fyrst og freinst, en leikföng og ævintýr eru að vísu hluti af lífi margra, og sumir vaxa aldrei upp úr því. Það er eitt- livað lílvt með Lindbergli og stúdentunum löndum hans, sem byrja í háskólunum á að reyna að verða læknar og verkfræðingar og enda með að demonstrera út af Víet- nam. En iiugsjón hans varð aldrei nenia flugið, og það var ekki hugsjón mjög margra í þá daga. Og liann liélt lengur og hetur tryggð við sína Iiugsjón en raunin er á með flesta demon- strantana. Lindhergh naut flugsins út í yztu æsar. Honum nægði ekki að fljúga sjálfum, lteld- ur vildi hann leika allar ótrúlegustu listir á flugi, - einnig með aðra við stýrið. Hann átti það lil að fá aðra til að fljúga fvrir sig og labba sjálfur sluðningslaust út á vængina — flciri hundr- uð metra yfir jörðu. Hann sagði sjálfur að sér yrði ekki meira fyrir ]iví en að ganga á stéttri grund, en það hljóm- ar nokkuð ótrúlega. En ef lil vill hefur hér ekki legið að haki fífldirfskan ein. Ástæð- an til ofurmannlegrar dirfsku er ekki alltaf sii að menn vilji auglýsa kjark sinn fyrir öðrum, lieldur kannski að- eins yfirþyrmandi þrá eftir nýrri, óþekktri reynslu, nýrri fullnægingu, eða el' til vill — í undirineðvitundinni — cft- ir liinztu fullnægingu alls. — dauðanum Lindhergh drýgði mörg fleiri háskaspil. Einu sinni fór hann á míglekum hát upp eftir fljóti, og yfirgaf hann ekki fyrr en hann var að því kominn að sökkva. Hann keypti gamla herflug- vél, sem rétt lafði saman og hann varð stöðugt að vera að lagfæra með liamri og töng. Ilver sem var annar hefði drepið sig á öðru eins skrifli, en Lindhergh lenti aldrei i slysi. Hann hraut ekki eitt einasta hein i sinum kropp, hversu mikið far sem hann gerði sér um það, eins og ein- hver kunningja hans sagði. Sagt hefur verið að Skandi- navar víkingaaldarinnar tiafi verið djarfasta fólk sögunn- ar, og ekki liefur vantað að kjarkur og dirfska Lind- herglis liafi verið skýrð með þvi að rekja ættir hans til þeirra. Af því tilefni var sagt um hann: Víkingurinn var náttúruafl, og af því að Lind- hergli vissi að liann var nátt- úruafl, þá vissi liann að hon- um hlaut að heppnast. Hann og loftið og flugvélin voru eitt. Það skipti svo sem minnstu máli þótt flugvélin væri lítil, vængjahafið að- eins fjörutíu og sex fet, og flugleiðin fimm þúsund kíló- metrar, þar af þrjú þúsund yfir opið liaf. Klukkuna vantaði álta mínútur í átta, morguninn tuttugasta mai, þegar hann lagði af slað i leiðangurinn. Eftir fjögurra tima flug séitli að lionum svefn. Loftið var slæmt í stjórnklefanum og liann átti æ erfiðara með að halda sér uppi. Meira að segja lieldur liann að hann hafi sofið i nokkrar sekúnd- ur. En liann hrökk upp og jafnaði sig. Land sást framundan, — Nýja Skotland. Sjórinn var stráður ísjökum. Svo hirgði þoka alla útsýn. Enn sótti liann svefn. Eftir langa hríð létti þokunni og fiskiskútur sáust á sjónum undir niðri. Hann lækkaði flugið yfir einni skútunni og kallaði til sjómannanna á þilfarinu. Getið þið vísað mér veginn til Irlands? En þeir heyrðu ekki til hans. En írland fann hann samt sem áður. Eftir það tiafði hann meðvind, sem létti lionum ]iað sem eftir var leiðarinnar tit Frakklands. En hann hlaut að gjalda frægð sína dýru verði. Veg- semd lians gerði að verkum að illmenni löldu sér gróða- veg að ræna harni lians. Lindbergli liefur af mörgum verið kölluð klassísk hetja, hliðstæð slikum hetjum í fornöld. Og kannski á ein- liver ófæddur Sófóldes eftir að mikla ævi hans með tragi- díu, er honum sé sæmandi. dþ. 4. tbi. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.