Vikan


Vikan - 19.03.1970, Qupperneq 26

Vikan - 19.03.1970, Qupperneq 26
SONGKONGURINN ástin hans krýndi hann, sem "Mr. wonder- ful". Eftir tuttugm ára hamingjusamt hjónaband, skilur Dean Martin við Jeannejkonu sína. Ástæðan fyrir því er hin —.1. —->■ tuttugu og tveggja ára fegurðardrottning... Feðginin Dcan og Gaii Martin I sjón- varpsþætti. „Hinir óaðskiljanlegu“ voru Dean Martin og Frank Sinatra oít kallaðir. Hér eru þeir með fjöiskyldum sinum. Þriðja vor Deans Martins bar upp á vetur. Slúður- dálkahöfundar i Hollywood hafa nú fengið feitan bita á milli tannanna: Dean Martin liefur skilið við lconu sína. í tuttugu ár voru þau Dean og Jeanne Martin kölluð ham- ingjusömustu hjón í Holly- wood, og öllum til fyrir- myndar. Jeanne Martin, sem reyndar var önnur eiginkona Martins, segir um hjónaband þeirra: — Þetta voru dásam- leg tuttugu ár, þótt Dean væri auðvitað ekki alltaf hinn glaðlyndi söngvari, sem sást á tjaldinu. „Skilnaðarástæðan“ heitir Gail Renshaw, er tuttugu og tveggja ára ung, og eftir því sem vinir hennar segja, er hennar einasta áhugamál að verða kvikmyndaleikkona. Þegar hún varð „Ungfrú Al- heimur“, kom það i hlut hennar að krýna Dean Mart- in, sem „Mr. Wonderful“, en til þess var hann kjörinn af óteljandi aðdáendum. Dean Martin varð að vinna mikið áður en hann komst á tindinn. Fyrst var hann áhugahnefaleikamaður, síðan vann hann á bensínstöð, í verksmiðju og í spilavítum. En þegar þessi söngvastjarna sýnir sig nú á sviðinu, glað- legur, með wiskýglas í hend- inni, þá æpa allir táningar frá 18 til 80 ára af gleði. En sjálfur segir Dean um kvenfólkið: — Þær eru kol- vitlausar; ég kann betur við mig í félagsskap við karl-

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.