Vikan - 19.03.1970, Side 30
HEYRA MÁ
(þó lægra sé látið) MÁTTIIDA
ÖMAR VALDIMARSSON Hff | | Btri
Náttúra: Rafn, með indverska „tabla“, Sigurður, bassaleikari. Björgvin (ieikur á sítar syninum til dýrðar) og (þá sagði)
ci onas.
hann um afstöðu hans til þess-
arar hrakspár. Og ])á sagffi Jón-
as:
Björgvin Gíslason, kompónistinn í
bandinu með sítarinn.
„Ég sé ekki marga orðið sem eru
betri en Rafn,“ sagði Jónas.
Nýlega var tekin upp fyrsta
hljómplatan með hljómsveitinni
Náttúru — hljómsveitar sem ber
víst nafn með rentu, því allir
segjast þeir félagar hafa gert sitt
til að varna því að svo merkileg
þjóð sem íslendingar deyi út.
Síðast var það Björgvin Gísla-
son, gítarleikari hljómsveitar-
innar, sem gat af sér sveinbarn,
yndisfrítt, að vísu með örlítilli
hjálp heitmeyjar sinnar.
í rauninni kemur þetta ekkert
upptökunni við, en þegar hljóm-
sveitin hóf að starfa í fyrrasum-
ar, voru þeir margir sem töldu
að hún væri einfaldlega ákvörð-
un Jónasar Jónssonar, sem vildi
sýna fyrrverandi samherjum sín-
um í Flowers, að hann væri
ekki hættur þó þeirra nyti ekki
við. Þessir sömu aðilar gerðu
óspart grín að nafni strengja-
sveitar Jónasar, og einhverju
sinni þegar hljómsveitin var að
fara út á land, flugleiðis, hló
heilt flugfélag í heilan dag —
nafnið þótti svo sniðugt.
Eg dró Jónas afsíðis og spurði
„Þegar ég hætti í Flowers, var
ég búinn að fá á mig orð fyrir
að vera lélegur söngvari, og
sjálfur vissi ég að mér hafði far-
ið mjög aftur. En það er alls
ekki rétt að ég hafi stofnað Nátt-
úru með það fyrir augum að
sanna eitt eða annað fyrir fyrr-
verandi starfsfélögum mínum í
Flowers. Mig langaði einfaldlega
til að halda áfram að spila og
syngja og ég hélt að þetta væru
réttu mennirnir til að vinna
með.
Það hefur reynzt alveg rétt.
Við höfum aldrei rifizt og ég hef
aldrei unnið með neinum sem
betra er að vinna með en þess-
um þremur mönnum. Þeir eru
hver öðrum betri, og ég veit satt
að segja ekki um marga sem slá
þeim við. Allir hafa tekið mikl-
um framförum undanfarið og ég
er virkilega hress yfir þessu öllu
saman.“
„Nú fékkst þú ákaflega slæma
dóma fyrir söng þinn á hinni
frægu — og ágætu — plötu
Flowers; ertu ekkert hræddur
við að syngja inn á aðra plötu