Vikan


Vikan - 19.03.1970, Page 31

Vikan - 19.03.1970, Page 31
IUPPTOKU og geta jafnvel átt von á öðrum eins dómum?“ „Nei. Það er ákaflega slæmt að ná af sér stimplinum „Jdnas er lélegur söngvari", en ég veit það sjálfur að mér hefur farið það mikið fram síðan í fyrravor, að ég þarf ekkert að vera hræddur við þetta. Það þýðir ekkert að gefast upp. Ein ástæð- an fyrir því að söngurinn kom svona illa út á Flowers-plötunni var sú, að svo til allur tíminn sem við höfðum til upptöku fór í upptöku hljóðfæraleiksins, og þegar ég ætlaði að fara að hefja upp raust mína var okkur skip- að að pakka saman og fara heim á klakann.“ „Og ertu hress yfir væntan- legri plötu?“ „Ja, enn sem komið er er ég Miönæturskemmtun í Háskólabíói Þann tuttugasta og fimmta marz næskomandi, verður hald- in miðnæturskemmtun í Há- skólabíói, þar sem koma fram nokkrir af beztu skemmtikröft- um og hljóðfæraleikurum lands- ins. Meðal þeirra sem líklega koma fram þarna verður hljóm- sveitin Náttúra, Pops, Litli Mat- jurtagarðurinn (!), Júdas, Ómar Ragnarsson og jafnvel Ríó-tríó og Þuríður Sigurðardóttir —- þó í sitthvoru lagi. Það er umboðsmaður Júdasar, Sigurður Garðarsson, sem stend- ur fyrir þessum viðburði, og kveðst hann bjartsýnn á vel- heppnaða skemmtun. Skemmtun fyrir alla og með menningarbrag — en það hefur því miður ekki verið hægt að segja um allar þær skemmtanir í þessum dúr, sem haldnar hafa verið hér á landi feðranna. — Kæmi jafnvel til greina að setja lágmarksald- ur, svo gestir losnuðu við leið- inleg væl og óp þeirra sem halda að svoleiðis nokkuð fylgi öllum skemmtunum þar sem síðhærð ungmenni koma fram. Það er nefnilega hópurinn sem aðeins þekkir Bítlaæðið af afspurn. Ágóði af hljómleikum þessum á að renna til Heyrnleysingja- skólans. ☆ Sigurður Árnason, bassaleikarinn sem hóf feril sinn með Strengjum þar sem voru einnig Arnar Sigurbjörnsson og Reynir Harðarson. Jónas syngur, leikur á flautu og hefur gert báða textana. það, en það er náttúrlega ekk- ert hægt að segja um þetta fyrr en maður hefur sjálfa plötuna í höndunum. Lögin finnst mér góð og er hrifinn af útsetning- unum — sérlega þó laginu hans Björgvins, Blekkingu, þar sem hann leikur m. a. á sítar, Rabbi á tabla og ég á flautu — Sig- urður heldur sig að bassanum. Hitt lagið heitir >,Þú hverfa munt mér“ og var upphaflega flutt af hljómsveitinni „King Crimson“ og hét þá „Talk to the Wind.“ Jú, við höfum hug á að gefa út 12 laga plötu með vorinu — Framhald á bls. 50. Æðstaráðið: Pétur Steingrímsson, upptökumaður útvarpsins, Jón Þór Hannes- son, sem hefur yfirumsjón með upptökum á plötum Fálkans, og Ólafur Har- aldsson í Fálkanum. 12. tbi. VIKAN 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.