Vikan


Vikan - 19.03.1970, Page 45

Vikan - 19.03.1970, Page 45
 Radiofonn hinna vandlátu Dual 1 ' V. 1: 1 Yfir 20 mismunandi gerðir á veröi viÖ allra hæfi. KomiÖ og skoöiö úrvaliÖ í stærstu viötækjaverzlun Iandsins. B U Ð I N Klapparstíg 26, sími 19800 skoða liana frá líffræðilegu og vísindalegu sjónarmiði. Á þennan hátt gætu þau svalað liinni gagnkvæmu ást- arþrá sinni, án þess að særa nokkurn eða fótumtroða nokkrar hefðbundanr venjur. Og Jack mundi geta varið lijónaband sitt, jafnframt þvi sem hann flýði frá því. Þegar að því kom að út- nefna borgarstjóraefni jafn- aðarmanna við kosningarnar i Oakland, varð Jaclc fyrir valinu. Hann var þelcktasti maður flokksins og þvi lík- legastur til að sigra. Hann háði kosningabarátt- una með þeim rökum, að jafnaðarstefnan væri hnúta- svipa á auðvaldsskipulagið, sem gæti knúið fram hærri laun, styttri vinnutíma og betri vinnuskilyrði. Hann bvatti verkamennina til að kjósa jafnarstefnuna, til að sýna samtakamátt sinn og fá þannig sterkari aðstöðu gagnvart atvinnurekendun- um. En verkamennirnir skelltu slcollaeyrunum við. Hann fékk aðeins 245 atkvæði. Miðvikudagskvöldin voru stöðugt ánægjulegustu stund- ir vikunnar. Vinirnir voru nú farnir að koma strax upp úr liádeginu. Þeir liöfðu með sér alls konar spil, taflborð og aðrar þrautir til dægradval- ar, sem Jack þótti mjög gam- an að. Klara Charmian Kitt- redge, frænka frú Ninette Eames, sem nú var komin heim frá Evrópu, kom líka oft í heimsókn. Hún spilaði laglega á píanó, og Jack hafði yndi af að sitja við hliðina á henni á píanóstólnum og hlusta á liana spila og syngja. Snemma á árinu hafði Mc- Clure gefið í skyn, að Jack væri nú búinn að skrifa nógu margar smásögur, til að hægt væri að gefa út nýtt safn af Alaskasögum. í maí kom út „Guð forfeðra hans“, og þó að ekki væri nein ein saga í henni, sem jafnaðist á við „Heimskautaóð“, var hókin samt jafnbetri og sýndi því greinilega framför. Jack var enn i stöðugum fjárkröggum, og til þess að hjálpa honum fékk vinur hans Felix Piano honum því liús sitt til umráða endur- gjaldslaust, gegn þvi að hann léti sig hafa fæði í staðinn. Felix Piano var sérvitur mál- ari, sem hafði skreytt hús sitt með allskonar gibsskrauti, vösum, myndastyttum, goða- líkneskjum, englum, djöfl- um, skógardisum, kerbúum, mannliestum og holdugum, nöktum kvenlikömum, sem livíldu undir þrúguklösum. Þetta var einmitt allt það íburðarmikla skraut, sem Jack harðist gegn í bók- rrtermtum sínum, en húsið var rúmgott og þægilegt hið innra, þó að það væri lirein- asta viðundur að sjá að utan. Jaclc skuldaði stóx-fé kaup- mönnunx þeim, sem hann verzlaði við, veðlánaraixum og ýnxsuin vinunx sinum. Tekjurnar af „Guð feðra hans“, gengu upp i skuld lians til McClure, svo að hann hafði ekkert reiðufé handa á nxilli. Hver einasta ávísun var notuð mánuði áðxir en lxún kom, og þó liann seldi snxá- sögur og greinar, liafði hann aldrei neina peninga. Það var erfitt að lifa af ritstörf- um. Flestir ritstjórar voru nxarga xxxánuði að ákveða, hvort þeir gætu notað hand- ritin, og enn fleiri mánuði að koma þeinx á prent og þvi næst liðu svo nokkrir nxán- uðir, áður en þeinx þóknað- ist að borga fyrir lxandritið. Jack barðist heiflúðlega gegn þessxi fyr.rkonxulagi og sagði, að þegar nxenn keyptu skó eða grænmeti, yrðu menn að borga út í hönd, og hvi skyldu ritstjórar elcki eiga að gera slíkt hið sama? 1 ágúst varð liann fyrir þungu áfalli. McClure hafði lesið nokkrar sxxiásögur, sem Jack liafði skrifað síðxxstu mánuðina, og reyndust þær allar ónothæfar. Þá missti hann trúna á Jack og skrif- aði — Vei'k yðar virðast hafa tekið þá stefnubreytingu sem gerir þau ónotliyf fjTÍr tíma- 12. tbi. vikan 45

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.