Vikan - 19.03.1970, Page 47
ins og það liefði átt að kenna
Jack að forðast að skrifa
skammarbréf, en það gat
hann aldrei lært.
Auk alls annars, sem hann
skrifaði, unnu þau Anna
Strunsky að „Kempton-
Wace hréfunum“. Jack, sem
hafði byggt hjónaband sitt
og Bessiear á skynsemis-
grundvelli, eins og hann oft
kallaði það, skrifaði: — Líf-
fræðilega séð er hjónaband-
ið stofnun, sem er nauðsvn-
leg til viðhalds tegundanna.
Hin rómantíska ást er eins
konar uppbót, sem maður-
inn illu heilli hefur fært inn
í hina eðlilegu þróun. Ef
aldrei liefðu verið til neinar
rómantiskar ástarsögur, ást-
arkvæði, vísur eða ævintýri,
mundi maður ekki geta elsk-
að eins og liann gerir nú.
Anna Strunsky hélt því fram,
að gullroðinn kvöldhiminn,
Iilýtt handtak, tár hinna
þöglu sorga væri þýðingar-
meira en allt, sem búið hefði
verið til og fundið upp siðan
fyrsti sáttmálinn var gerður
á milli karis og konu. Það er
ekki hægt að skýra blómgun
lífsins, töfra þess og bros,
sem lætur sólskinið streyma
inn í hjörtu okkar, og segir
okkur, að vonir okkar séu
ekki til einskis.
í lok febrúar voru þau bú-
in að skrifa 50.000 orð, og
Jaclc var sannfærður um, að
þetta mundi verða bók, sem
seldist vel. Til þess að flýta
fyrir vinnunni, bauð hann
Önnu að koma og dvelja á
heimili sínu. Tveim árum
siðar sagði liún við nokkra
blaðamenn, sem leituðu við-
tals við hana: — Ég féklc
hréf frá herra London, þar
sem hann bauð mér að koma
til Piedmont að lesa yfir
liandritið. Konan hans og
móðir hans buðu mér einn-
ig. Fyrstu dagana, sem ég
var þar, var frú London
mjög vingjarnleg og hafði
mikinn áhuga á vinnu okk-
ar, en eftir fimm daga var
mér ljóst, að hún gat ekki
þolað mig.
Árið 1937 sagði Bessie
London mér, að hún hefði
komið að ungfrú Strunsky,
þar sem hún sat í kjöltu
.Tacks í vinnustofu hans. Þau
hölluðu þétt saman vöngun-
um um leið og þau lutu yfir
handritið.
Anna Strunsky skrifar
ennfremur: — Frú London
gerði ekkert sérstakt, til þess
að láta mig finna, að ég væri
óvelkomin, en af ýmsum
smáatvikum lcomst ég að
þeirri niðurstöðu, að bezt
mundi fyrir mig að fara. Ég
fór mjög á móti vilja beggja
hjónanna. Kveðjur okkar frú
London voru eins og á milli
tveggja kunningja, sem falla
hvor öðrum vel í geð. Auk
þess er herra London ekki
einn þeirra manna, sem sýna
öðrum konum ástleitni á
sinu eigin heimili. Hann var
mjög gætinn í framkomu við
mig, og það liefur hann allt-
af verið. Að því er mér bezt
sýndist, þá var hann mjög
ástfanginn af konunni sinni.
Framhald í næsta blaði.
Nígería og Biafra
Framhald af bls. 11
sunnlendinga í röðum óbreyttu
hermannanna.
Um miðjan janúar 1966 urðu
svo þau tíðindi að hópur ungra
liðsforingja, flestir íbóar, gerðu
uppreisn og steyptu af stóli hin-
um spilltu og afturhaldssömu
ráðamönnum. Voru við þetta
tækifæri ráðnir af dögum all-
margir liðsforingjar, sem voru
hlynntir valdhöfunum, flestir
þeirra norðlendingar, fáeinir
V’
Framtíð
þeirra er
fyrir öllu
Hugleiðið vel hve mikið öryggi
það er fyrir fjölskyldu yðar, ef
þér eruð líftryggður. Ef þér eruð
líftryggður er eiginkonu yðar og
börnum greidd tryggingarupphæðin,
hvernig sem andlót ber að höndum.
HVAÐ gerist, þegar fjölskyldufaðir fellur
fró ó unga aldri?
GETUR eftirlifandi eiginkona séð sér og
börnum sínum farborða
og veitt börnunum framhaldsmenntun?
GETUR hún haldið íbúð, sem ó hvlla
skuldir, er nema hundruðum
þúsunda króna?
MEÐ LÍFTRYGGINGU getur fjölskyldu-
faðir tryggt eiginkonu og börnum
fjórhagslegt öryggi, ef hann fellur fró.
Þér getið keypt hóa líftryggingu fyrir lógt iðgjald og þér róðið
sjólfir hve lengi þér viljið vera tryggður (allt til 65 óra aldurs).
Líftrygging (stórtrygging) er ódýr, óhóð allri verðbólgu og þar
að auki fródróttarhæf á skattskýrslu.
Leitið upplýsinga hjó Almennum Tryggingum við Austurvöll
(Pósthússtræti 9), sími 17700. Líftrygging er lífsnauðsyn.
ALMENNAR TRYGGINGAR f
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SfMI 17700
;
\A
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
11
II
11
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
II
11
II
II
11
II
II
II
11
II
II
11
II
11
II
-í'
12. tbi. VIKAN 47