Vikan


Vikan - 19.03.1970, Blaðsíða 51

Vikan - 19.03.1970, Blaðsíða 51
VALIN TIL FREKARI ÚTFÆRSLU HÖFUNDUR: FERDINAND ALFREÐSSON arkitekt Fyrir utan verðlaunatillögur voru þessar tillögur valdar til frekari útfærslu í nýafstaðinni sam- keppni um hlaðin einbýlishús, sem við héldum í samráði við Arkitektafélag Islands. Þessar til- lögur, ásamt öðrum, verða seldar viðskiptavin- um okkar hjá Byggingaþjónustu A. í. fyrir að- eins um 30% af taxtaverði. — Auk okkar sér- stöku greiðsluskilmála getið þér þannig fengið fyrsta flokks, sérunnar arkitektateikningar fyrir brot venjulegs verðs og samið beint við við- komandi arkitekt um allar breytingar og stað- setningu við lóð ásamt tilheyrandi vinnuteikn- ingum. Bæklingur okkar um hleðslu húsa með mynd- um af fimm fyrstu tillögunuum er hægt að fá hjá okkur eða fá hann sendan hvert á land sem er. SUMMHU0 (BTOFUOIU06I í CNOA STOfU MÓTl SUORI) VALIN TIL FREKARI ÚTFÆRSLU HÖFUNDAR: ORMAR ÞÖR GUÐMUNDSSON arkitekt ÖRNÖLFUR HALL arkitekt Húsbyggjendur: kynnið yður hin hagstæðu lána- kjör okkar. Bjóðum þeim, sem hlaða úr mát- hellum eða mátsteini úttektarsamning tilsvarandi lánsloforði og greiðist þá 20% við undirskrift og eftirstöðvar er lán fæst útborgað. Biðjið um upplýsingablað yfir þessi kjör. Athugið að þér fáið flestöll byggingarefni hjá okkur — útveg- um meira að segja innréttingar. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST 0G KJÖRIN BEZT JÖN L0FTSS0N - HRINGBRAUT 121 - SÍMI 10600 - Akureyri: Glerárgötu 26 - Sími 21344

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.