Vikan - 06.05.1970, Blaðsíða 39
FRÁ RAFHÁ
56 LÍTRA OFN MEÐ LJÓSI, yfir og undirhita stýrt með hitastilli. Sérstakt glóðarsteikar element (grill).
Klukka með Timer. Heimkeyrsla og Rafha ábyrgð
VIÐ ÖÐINSTORG - SÍMI 10322
Umhverfis hnöttinn á
eiginn báti
Framhald af bls. 15.
hægt var að lappa hann sam-
an aí'tur.
Báturinn var nú orðinn að
almennu lilátursefni. Blöðin
voru full al’ liáði um liann.
Enginn talaði framar um
„Snarken“ í alvöru, allra sízt
þeir, sem unnu við hann. Sjó-
mennirnir sögðu, að hann
væri illa byggður og illa út-
húinn, og að hann mundi
sökkva um leið og hann
kæmi á sjóinn. Menn vcðj-
uðu um, hvort hann kæmist
vfirleitt nokkurn tíma til
Hawaii.
•Tack ákvað að sigla á bátn-
i m til llonolulu, eins og
hann var. En ólánið virtist
elta „Snarken“. Vegna skeyt-
i ögarleysis ltátasmiðanna
vildi til óhapp, þegar „Snark-
en“ hljóp af stokkunum.
Sleðinn brotnaði, báturinn
valt á bliðina í forina og vél-
in losnaði af undirstöðunni
og eyðilagðist.
Fram til þessa bafði Jack
lagt 25.000 dollara í bátinn.
Nánustu vinir hans reyndu
að ía bann til að viðurkenna,
að þetta væri vonlaust, en
bann lirópaði. „Ég get ekki
gefizt upp!“ Ef hann viður-
kenndi ósigur sinn, mundi
liann verða sér til liáðungar
um allt landið. Hann var
orðbeldinn. Hann ætlaði að
sigla á bátnum til Hawaii, þó
að það yrði bans siðasta verk.
Heldur vildi hann deyja sem
hetja en að verða til athlæg-
is frammi fyrir þeim verka-
mönnum og kaupmönnum,
sem okrað höfðu á honum,
blöðunum, sem gert böfðu
gys að honum og öllum þeim
mörgu, sem veðjað höfðu
um, livort hann kæmist til
Honolulu.
„Með miklum erfiðismun-
um tókst okkur að draga
„Snarken“ ofan af brotna
sleðanum og leggja lionum
að löngu bryggjunni í Oak-
land. Allur farangurinn að
heiman, bækur, teppi og
annað því um líkt var sett
um borð. Með þvi var öllu
öðru dembt um borð i ein-
um graut — tré og kolum,
valni og vatnsgeymum, græn-
meti, matvöru, olíu, björg-
unarbátnum og vélbátnum.
Allir vinir okkar og vinir
vina okkar þyrptust um borð,
að ég ekki tali um vini skips-
liafnarinnar. Það komu
blaðamenn og myndatöku-
menn, ókunnugir menn og
fjárplógsmenn og yfir öllu
þessu sveif kolarykið af
bryggjunni.“
Burtförin var samkvæmt
áætlun ákveðin laugardaginn
20. apríl 1907. Um morgun-
inn fór Jack um borð með
ávisanahefti, sjálfblekung og
þerripappír og næstum 2000
dollara í reiðum peningum
allt sem bann gat herjað
út i fyrirframgreiðslu — og
bjóst til að bíða eftir sendi-
mönnum frá 115 fyrirtækj-
um, sem koma mundu með
reikninga i kveðjuskyni. En
í stað þess kom fógetinn og
bengdi upp tilkvnningu á
mastri bátsins um, að skipið
væri kyrrsett samkvæmt
kröfu manns að nafni Sell-
ers, sem Jack skuldaði 232
dollara. Jack þaut fram og
aftur um borgina í leit að
skuldheimtumönnum sínum,
að bæjarfógetanum, að bæj-
arstjóranum, að einhverjum,
sem gæti útvegað honum
leyfi til að leggja úr höfn.
En allir höfðu farið úr bæn-
um yfir helgina.
Á mánudagsmorgun sat
hann aftur um borð í „Snark-
en“ og mokaði iit peninga-
seðlum, gulli og ávísunum á
báða bóga. Ilann var svo
blindaður af reiði og gremju,
að bann gat ekki einu sinni
atliugað, hvort reikningarnir
væru réttir, hann gáði ekki
einu sinni að, hvort hann
skuldaði þessa peninga eða
hvort hann væri ekki búinn
að borga þá fyrir löngu. Þeg-
ar hann lagði allt saman,
komst hann að þeirri niður-
stöðu, að „Snarken“, með
sjötíu hestafla mótor, sem
lá um borð í brotum sem
kjölfesta, með ónýta akker-
isvindu, lekan björgunarbát,
með lítinn vélbát, sem var
með ónýta vél, allur nuddað-
J9. tbi. VIKAN 39