Vikan


Vikan - 09.07.1970, Side 10

Vikan - 09.07.1970, Side 10
 við EiGum no sEun þbð VIKAN lítur inn á æfingu hjá Tízkuþjónustunni og ræðir viS Maríu Ragnars. TEXTI: ÓMAR VALDIMARSSON, MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON í dansskolahúsnæði að Laugavegi 178 samtök veita, undir stjórn Maríu Ragn- kemur Tízku.jrjómwtan saman öðru arsdóttur, setn meðal annars hefur starf- hvoru og æfir fyrir tízkusýningar og að viö sýningarstörf í Danmörku í fjög- fyrirsetur. Það er sú þjónusta sem þessi ur ár. SEm um súnum ♦ (Vlaría segir nemendum sínum til. María ræðir við stúlkurnar og gefur þeim góð ráð. Við brugðum okkur á æfiíigu hjá Tízkuþjónustunni í vor, fylgdumst með, tókum myndirnar sem með þessum Hn- um eru og ræddum örlítið við formann- inn, stjórnandann og kennarann, Maríu Ragnarsdóttur. : ^ Þuríður Gunnlaugsdóttir, Anna Scheving og Jakobina Sveinsdóttir. — Eins og stendur er ég með 24 mód- el, 5 karlmenn og 19 stúlkur, á aldrin- um 12—33 ára, segir María. — Jú, og svo er ég með eina þriggja ára, dóttur mína. — Inntökuskilyrði eru einfaldlega þau að hafa sótt námskeið hjá okkur og að hafa staðizt það próf sem lagt er fvrir nemana í lok námskeiðisins. Þar sýna stúlkurnar síðbuxur og peysu eða blússu, stuttan kjól, síðan kjól og kápu, en herr- arnir sýna jakkaföt, stakar buxur og pevsu og frakka. Til að komast á nám- skeiðin, sem hafa verið tvö, í tvo mán- uði, einu sinni í vi'ku, þarf hæðina að vera 168 cm og beinabygging góð. — Dómnefndin (sem er skipuð Sigríði Gunnarsdóttur, Ola Páli, ljósmyndara og Bertu Snorradóttur, sölukonu') er ströng, enda verður hún að vera það, því í rauninni reynir ekkert á þessar stúlkur — og pilta — fyrr en komið er út í starfið sjálft. Og það eru það marg- ir sem sækja námskeiðin, fyrir svo lít- inn markað, að við verðum að fá það allra bezta. — Framhaldsmenntun er í rauninni engin, nema reynslan. Eftir að ég lief skólað þær til, kennt þeim algengustu snúninga og þessháttar, þá verða þær að koma með hitt sjálfar. Ef þær ekki hafa tilfinningu fyrir því sem þær eiga að gera, þá leiðir það náttúrlega af sjálfu sér að þær „kúplast út“ ef svo má segja; þær hafa jú misjafnlega mikið að gera. — Þær verða að hafa mýkt, mikla mýkt, hafa reisn og þær þurfa að geta selt; þann fatnað sem þær eru að sýna, því við erum auðvitað að auglýsa fatn- að, fyrst og fremst. — Þó svo sé að ég geti ekki gefið neitt alþjóðlegt viðurkenningarskírteini, sem tryggir þeim stúlkum sem ég er með atvinnu hvar sem er í heiminum, þá myndi ég eindregið ráðleggja þeim að fara út og reyna. Það gerði ég sjálf, og var í fjögur ár. Svo kom ég heim, ætl- aði að taka mér hálfsmánaðar frí — en t María Jóhannsdóttir er ein af nýliðum Tízku- þjónustunnar. 10 VIKAN 28 tbl- 28. tb!. VIKAN 11

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.