Vikan - 09.07.1970, Page 49
VADIM
VIDSAMA
HEYGARDS-
Brigitte Bardot:
Þau giftust í desember
191)2
og skildu í desember
1957
Annette Stroyberg:
Þau giftust í ai*ríl
1958
og skildu í marz
1961
NÚ ER ROGER VADIM SKILINN
VIÐ JANE FONDA OG BÚINN AÐ NÁ SÉR í
EINA UNGA, OG ER ÞAÐ FIMMTA
KONAN í LÍFI HANS, SEM VITAÐ ER UM.
EN HVORT HANN KVÆNIST
HENNI ER ENNÞÁ ÖRÁÐIÐ......
Catherine Deneuve:
Þau gengu aldrei í hjóna-
band, en bjuggu saman frá
1961
til
1964
Jane Fonda:
Þau giftust í ágúst
1965
og skildu síðast á árinu
1969
Almenningur er nú að velta því fyrir sér hvort Roger Vadim
muni innan skamms kvænast ungu stúlkunni, sem er fylgi-
kona hans þessa stundina. Hún heitir Sybil Sheperd, er að-
eins tvítug og er þekkt ljósmyndafyrirsæta. í raun og veru
hefur hann aðeins búið í þrem hjónaböndum, en þetta er
fimmta konan, sem hann er bendlaður við, — opinberlega
að minnsta kosti. Við ætlum nú til gamans að rekja feril
hans á hjúskaparsviðinu í myndum:
Sybil Sheperd:
Kvænist hann henni?
28. tbi. VIKAN 49