Vikan


Vikan - 16.07.1970, Side 10

Vikan - 16.07.1970, Side 10
Magnús Tómasson, Jón B. Jónasson og Ragnar Kjartansson bera lappirn- ar af Flugunni. Það var ekki auð- velt að koma Flug- unni á Skólavörðu- holt. Svo vel vildi til, að vinnustofa Magnúsar Tómas- sonar er í Iðnskóla- húsinu nýja, svo að ekki þurfti að fara langa leið með hana. Gríðarstór krani lyfti henni út um glugga og ók síðan með hana á Skólavörðuholt. Séð uppundir Fluguna að framan. Pokarnir sitt hvoru megin eru aug- un. Stærsta verk sýningar- innar og það sem mesta athygli vakti var Fluga eftir Magnús Tómasson. Hún er gerð úr stáli, poliester og glerfíber, og búkurinn er tæplega fjórir metr- ar að lengd. Á síðustu einkasýningu Magnús- ar í SÚM-salnum var flugan eitt aðaltemað, og hann hefur haldið áfram að vinna úr þvi.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.