Vikan


Vikan - 16.07.1970, Síða 11

Vikan - 16.07.1970, Síða 11
Óvenjulegasta verkiS á sýningunni var Vörðu- brot eftir Kristján Guð- mundsson. ÞaS saman- stóð af áttatíu heil- hveitibrauSum, sem hlaðið var í vörðu. Um tima var fest við efsta brauðið reikningnum frá bakaranum og mátti þar sjá, að brauðin áttatíu höfðu kostað 1360 krónur. Þegar verkið hafði staðið í fáeina daga, kom hið opinbera askvaðandi og lét fjarlægja verk- ið — af heilbrigðis- ástæðum. Hér er búknum af Flugunni ekið löt- urhægt á þann stað, þar sem hún var sett upp. lÍÉIftlf ;i|»' ;:4 «}||Q|lf ®

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.