Vikan


Vikan - 17.12.1970, Side 26

Vikan - 17.12.1970, Side 26
Jólamafur Dröfi H. Fareshreit SúkkulaSifroSa meS kaffibragSi 3 msk. kakó 2 tsk. neskaffi 2 msk. sykur 4 dl. riómi 2 eggjahvítur skreyting: 1 dl. rjómi Blandið kakó, kaffi og sykri sam- an við rjómann og þeytið. Stífþeytið síðan eggjahvíturnar og blandið öllu saman. Setjið í ábætisskálar og skreytið með rjómatopp. Reyktur lax meS aspas og hollenzkri sósu (fyrir 6) 12—15 sneiðar reyktur lax 2 ds. toppaspas hollenzk sósa 200 gr smjör 8 eggjrauður 21/2 dl vatn 3 tsk. sítrónusafi salt Þeytið eggjarauðurnar mjög vel í skál, sem höfð er í heitu vatnsbaði. Bræðið smjörið og bætið því útí í mjórri bunu og hrærið stöðugt í. Sjóðandi vatninu bætt í litlu í senn. Sósan á að vera þykk, gljáandi og loftkennd. Þegar hún er tilbúin. Bragðið til með strónusafa og salti. Laxinn skorinn í þunnar sneiðar og lagður fallega til á fati með dill- greinum, ef fyrir hendi eru. Hitið aspasinn og setjið a djúpt fat. Sós- unni hellt yfir og fíntsöxuðu dilli eða þurrkuðu, stráð yfir. NiSursoðnar perur meS hindberjamauki og ristuðum möndluflögum 12—15 niðursoðnir peruhelmingar 1 pk. frosin hindber eða jarðarber 6 bl. matarlím 50 gr möndluflögur Matarlímið lagt í bleyti og kreist vel úr vatninu. Brætt í dálitlu af perusafanum og blandið saman við hindberin, sem eru mósuð í mauk. Bætið síðan perusafa saman við, svo þetta verði u.þ.b. 1/2 líter af vökva. Peruhelmingarnir settir í glerskál og vökvanum, sem er næstum orðinn stífur hellt yfir. Að lokum eru möndluflögurnar settar yfir. 26 VIKAN bi. tbi.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.