Vikan


Vikan - 17.12.1970, Síða 40

Vikan - 17.12.1970, Síða 40
Heimilistrygging SJÓVÁ veitir heimilinu víðtækt öryggi. Hún innifelur meðal annars bruna- og vatnstjónstryggingu á öllum innan- stokksmunum, innbrotatryggingu, ábyrgðartryggingu vegna allrar fjölskyldunnar og örorkuslysatryggingu fyrir húsmóður og börn. Leitið frekari upplýsinga á aðalskrifstofunni eða hjá næsta umboðsmanni. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS ( INGÓLFSSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK — SÍMI 11700 SAMTALIÐ ER UM Gefið þeim Royal ,,milk shake" Hressandi miólkurdrykkiir Leiðbeiningar á búðingspökkum. Jarðarberja, súkkulaði o.fl. Þér sparið með áskrift VlliAV undireins og þú hefur borðað klukkan tólf og líka strax eftir kvöldmatinn. Hér er blýants- stubbur. Ef þú þarft einhvers við, skrifaðu það á miða. Krafs- aðu í hurðina með nöglunum þegar sóparinn rekur sópinn í hana. Ef hann krafsar á móti, stingdu þá miðanum undir hurð- ina. Aldrei fyrr en hann hefur krafsað. Vertu hughraustur. Al- úðarkveður. Ignace — Louis.“ Þessi boðskapur er frá Gal- gani og Dega. Það yljar mér um hjartað að eiga svo trúa og trygga vini. Og með vaxandi trú á framtíðina og fullviss um að komast lifandi úr þessari gröf fer ég aftur að ganga um gólf, í þetta sinn léttum, hröðum skrefum — einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, snúið við og svo áfram. ☆ A GÖNGU I VORREGNINU___________________ Framhald af bls. 21 þig. Þú átt svo mikið af kon- unni ennþá í þér. — Það getur vel verið, sagði ég, en ég vona að ég sé þroskuð kona, ekki unglingur ennþá. Hann stóð upp, gekk rólega kringum borðið og lagði hend- urnar á axlir mér. — Þetta er ekkert til að gera veður út af. Mig langaði aðeins til að sjá þig í kjól við og við, þú hefur dásamlegt vaxtarlag. Ég mjakaði mér undan hönd- um hans og gætti þess vel að leyna hlátrinum, sem sauð í mér. — Þá er bezt að ég segi þér eins og er, þetta er allt vegna kuldaskónna. Það er svo kalt að ég get ekki verið án þeirra og svona kuldastígvél passa ekki beinlínis við kjólinn. — Þá verð ég að bíða þangað til fer að vora. En ætlarðu þá að gera þessa bón mína? — Já, ég lofa því. En mér finnst eins og aldréi ætli að vora! — Nú hef ég eina ástæðu' ennþá til að þrá vorið meira en nokkru sinni fyrr. En það lítur út fyrir að það ætli að láta standa á sér. Sg þráði líka vorið, en mest af öllu þráði ég að fá ferskt grænmeti. — Fæst aldrei annað en kál í búðinni? spurði ég Will. — Nei, sagði hann, — en nú er karsinn kominn við lækina. Þykir þér brunnkarsi ekki góð- ur? f hvert sinn sem ég hugsa um þennan dásamlega dag, verð ég alltaf lin í hnjánum. Trén voru nakin og grá, það stirndi á grýlukertin og lækurinn var dimmblár þar sem hann bar við hvítan snjóinn. En það var erf- itt að komast þangað. Við þurft- 40 VIKAN «• tw.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.