Vikan


Vikan - 28.01.1971, Síða 3

Vikan - 28.01.1971, Síða 3
4. tölublað - 28 janúar 1971 - 33. árgangur Jötnar í himin- geimnum Frumsýn- ingargestir á Fást Vitneskja okkar um himin- geiminn er enn næsta fá- tækleg, þrátt fyrir stór- stígar tækniframfarir. Ný kenning hefur komið fram í þeim efnum og heldur betur nýstárleg. Hún er í stuttu máli á þá leið, að jötnar úr himingeimnum hafi komizt til jarðarinnar í fornöld. Sjá grein á bls. 8. Frumsýning í Þjóðleik- húsinu á annan jóladag er atburður, sem færri en vilja fá tækifæri til að vera viðstaddir. Á fjórum síðum 1 miðopnu blaðsins eru að þessu sinni svip- myndir frá frumsýningu ársins — Fást. EFNISYFIRLIT GREINAR bls. Jötnar í himingeimnum 8 Papillon, síðasti hluti 10 Á næstu Olympiuleikjum keppi ég í hjólastól 14 Umhverfis ísland á skútu 16 Við og börnin okkar: Hvers vegna er Kalli ekki eins og ég? 21 Palladómur um Jónas Rafnar 22 Island fær auglýsingu í heimspressunni. Þegar bylting var gerð i Reykjavík, 3. hluti 24 SÖGUR Mynd af Lísu, smásaga 12 Gullni pardusinn, framhaldssaga, 2. hluti 18 Gleymdu ef þú getur, framhaldssaga, 4. hluti 30 Smásagan: Myncl af Lísu FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 „Runnarnir fyrir utan Mig dreymdi 6 gluggann stóðu í blóma. Er þetta mögulegt, hugsaði ég. Er sumarið komið?“ — Þrátt fyrir froshörkur og vetrarríki á útmánuðum 1 fullri alvöru 7 Heyra má 32 Myndasögur 35, 38, 42 hefst smásaga vikunnar á þessum fallegu orðum. Hún heitir Mynd af Lísu Stjörnuspá 34 Krossgáta 47 og er á bls. 12. Síðan síðast 48 I næstu viku 50 KÆRI LESANDI! / þœttmum „Síðan síðast“ ajtast í þessu blaði getur að líta sýnis- hom af botnum, sem okkur bárust við fyrriparti, sem birtist í fyrsta tölublaði þessa árs. Við höfðum grun um, að margir liefðu gaman af að botna vísur, þótt almennt sé því haldið fram, að hagmœlsku þjóðarinnar hafi stórlirakað hin síð- ari ár. En ekki þorðum við að vona, að þátttakan í þessum leilc yrði eins mikil og raun varð á. Okkur barst fjöldi botna á liverjum einasta degi, alls staðar að af landinu. Þrátt fyr- ir byltingu í Ijóðagerð, virðist vísnasmíð blómgast sem tóm- stundagaman meðal almennings, og ekki verður séð, að kunnáttuleysi í bragfræði sé tiltakanlega meira en það hefur alltaf verið. Skemmtilegast þótti okkur bréf- ið, sem barst frá þeim fræga bœ, Hála í Suðursveit, þar sem Stein- þór Þórðarson, bróðir Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar, býr. Steinþór er óþarfi að kynna. Hann mælti af munni fram í útvarpinu minningar sínar af fágætri snilld, og „bókin sem aldrei var skrifuð“ varð metsölubók fyrir síðustu jól. 1 bréfinu voru vísubotnar frá sex manns á lieimilinu, 9—78 ára. Ef til vill er gleðilegast við þetta bréf, að œskan virðist enginn eftir- bátur hinna fullorðnu í þeirri gömlu og góðu íþrótt að botna vísur. ÝMISLEGT_________________________ Frumsýning ársins í Þjóðleikhúsinu, fjórar myndasiSur af frumsýningu á Fást 26 FORSÍÐAN__________________________ Við töku tízkumynda er leitazt við að hafa um- hverfið sem frumlegast. Þessi fallega mynd, sem birtist í splunkunýju frönsku tizkublaði, er tekin í Saharaeyðimörkinni með úlfalda í baksýn. En aðalatriðið er að sjálfsögðu hin frumlega, rauða flík. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Hall- dóra Halldórsdóttir. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega, 1100 kr. fyrir 26 blöð miss- erislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjald- dagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.