Vikan


Vikan - 28.01.1971, Síða 27

Vikan - 28.01.1971, Síða 27
Frumsýningargestir eru bæði ungir og gamlir. Það getur farið vel saman hjá ungum herrum að vera með sítt hár og klæðast smóking, eins og þessi mynd sýnir. Séð yfir salinn skömmu áður en sýning hófst aftur að loknu hléi. Eins og sjá má eru frumsýningar- gestir prúðbúnir, eins og venja er í Þjóðleikhús- inu; karlmenn í smóking, en konur í síðum kjól- um. Sumir bregða sér niður í kjall- arann í hléinu, en aðrir fá sér veitingar í and- dyrinu uppi. Hér er Robert A. Ottósson, söng- málastjóri Þjóð- kirkjunnar og kona hans og fleiri gestir 1 anddyrinu. Kristín Hall- dórsdóttir, sem rekur smur - brauðsstofuna Brauðborg á Njálsgötu og Frakkastíg (til hægri), á tali við vinkonu sína.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.