Vikan


Vikan - 28.01.1971, Blaðsíða 27

Vikan - 28.01.1971, Blaðsíða 27
Frumsýningargestir eru bæði ungir og gamlir. Það getur farið vel saman hjá ungum herrum að vera með sítt hár og klæðast smóking, eins og þessi mynd sýnir. Séð yfir salinn skömmu áður en sýning hófst aftur að loknu hléi. Eins og sjá má eru frumsýningar- gestir prúðbúnir, eins og venja er í Þjóðleikhús- inu; karlmenn í smóking, en konur í síðum kjól- um. Sumir bregða sér niður í kjall- arann í hléinu, en aðrir fá sér veitingar í and- dyrinu uppi. Hér er Robert A. Ottósson, söng- málastjóri Þjóð- kirkjunnar og kona hans og fleiri gestir 1 anddyrinu. Kristín Hall- dórsdóttir, sem rekur smur - brauðsstofuna Brauðborg á Njálsgötu og Frakkastíg (til hægri), á tali við vinkonu sína.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.