Vikan


Vikan - 09.12.1971, Qupperneq 2

Vikan - 09.12.1971, Qupperneq 2
GUOBERGUR AUÐUNSSON Gæði og aftur gæði. Sjónvarps- og stereotæki verða til á býsna marg- víslegan hátt: I fyrsta lagi eru verksmiðjur, sem leggja allt upp úr mjög lágum verðum. Ekki eru gæði eða tæknilegir eiginleikar tækja frá þessum verksmiðjum upp á marga fiska, enda er ekki að því stefnt. — í öðru lagi eru verksmiðjur, sem byggja að mestu á lágum verðum, en hafa þó jafnframt í tækjunum einhver sláandi tæknileg einkenni, sem almenningur kann skil á (t. d. svo og svo marga transistorá). Enn gildir þó hið sama. Gæðin eru af mjög skornum skammti, og er oft reynt að hilma yfir það með þokkalegu útliti. — í þriðja lagi eru verksmiðjur, sem grundvalla söl- una að jöfnu á vel samkeppnisfærum verðum og gæðum og tæknilegum einkennum. Þar sem fyrir- fram ákveðin verð binda þó gæðin og tæknilega fullkomnun fara verksmiðjur þessar troðnar slóðir í byggingu tækja sinna og leggja takmarkað af mörkum til að endurbætá eða fullkomna fram- leiðsluna. Þessar verksmiðjur eru algengastar, og er meiri hluti þeirra tækja, sem hér eru á boð- stólum frá verksmiðjum af þessu tagi. — i fjórða og síðasta lagi eru verksmiðjur, sem leggja allt upp úr gæðum og aftur gæðum, endurbótum og aftur endurbótum, fullkomnun og aftur fullkomn- un. Þessar verksmiðjur reikna út verðið EFTIR Á. Auðvitað eru tæki þessara verksmiðja nokkru dýrari, en þó borgar sig alltaf að kaupa þau. Gæðamunurinn er nefnilega alltaf meiri en verð- munurinn. Þetta eru verksmiðjurnar, sem ryðja brautina og knýja fram endurbætur og framfarir. Þetta eru verksmiðjurnar, sem hafa gæði og tæknilega yfirburði að aðalsmerki. — I hópi þess- ara síðastnefndu eru IMPERIAL verksmiðjurnar í Vestur-Þýzkalandi. KAUPIÐ ÞVl KUBA-IMPERIAL, ÞAÐ BORGAR 3IG! [K&nOTŒh iMPERinL Sjónvarps & stereotæki NESCOHF Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.