Vikan


Vikan - 09.12.1971, Qupperneq 3

Vikan - 09.12.1971, Qupperneq 3
49. tölublaS - 9. desember 1971 - 33. árgangur Á að leggja fálkaorSuna niður? Á a3 leggja fálkaorðuna niSur? Þessari spurningu velta margir fyrir sér í tilefni af framkomnu frumvarpi á Alþingi. ViS segjum frá orSum al- mennt og þá sérstaklega fálkaorSunni, sögu henn- ar og ýmsu fleiru í grein á bls. 28. Sagan um hana Thelmu Sagan um hana Thelmu er eftir hinn kunna brezka höfund, H. E. Bates. Thelma var frammistöSu- stúlka á sveitahóteli. Hún umgekkst karlmenn dag- lega og fyrr en varSi lifSi hún meS einum þeirra ofurlítiS ævintýri, sem hún gat aldrei gleymt. Sjá bls. 12. Þjóðhátíð á Öskjuhlíð árið 1874 Þegar er fariS aS undir- búa þjóShátíS 1974, en þá eru 1100 ár liSin frá upphafi IslandsbyggSar. Fyrir hundraS árum var haldin mesta þjóShátíS hérlendis. ViS birtum samtímafrásögn um há- tíSahöldin í Reykjavik og sitthvaS fleira varSandi þjóShátíSina miklu 1874. EFNISYFIRLIT GREINAR BLS. ÞjóÖhátíð á Öskjuhlíð, grein um hátíðahöld Reykvíkinga á þjóðhátíðinni 1874 8 Varð maðurinn vitsmunavera af mannáti? 14 Nunnan eignaðist barn með prestinum 18 Hann virðist ekki hafa fundið hamingjuna í hjónaböndunum 24 Eins og jólatré eða sjóskrimsli, grein um ís- lenzku fálkaorðuna 28 SÖGUR Thelma, smásaga eftir H. E. Bates, þýðing: Anna María Þórisdóttir, fyrri hluti 12 Catherine — endurfundir, kafli úr nýjustu bókinni um Catherine 16 Nornanótt, framhaldssaga, 5. hluti 20 1 skugga eikarinnar, framhaldssaga, 8. hluti 10 VIÐTÖL________________________ Ein lítil hjálparhönd er dásamleg, rætt viS Elías Berge ÝMISLEGT Jólasælgæti í Eldhúsi Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæSrakennari 30 KÆRI LESANDI! Núverandi keisari af fran, Mú- hameð Resa Pahlavi, hefur þeg- ar fgrir löngn getið sér orðstír sem einn snjallasti auglýsinga- maður og PR-lietja meðal lands- stjórnara samtímans. Hátíðahöld- in í Persepólis, sem fram fóru af tilefni stórveldisstofnunar Kýros- ar mikla af ætt Akkamenída fgr- ir tuttugu og fimm öldum, eru síðasta og mesta afrek hans á því sviði. Allt frá því á sjöundu öld fyrir upphaf tímatals okkar og álíka lengi eftir burð vors Drottins var tran lengstaf í röð heimsins mestu stórvelda, og voru yfirburðir þess ekki síður menningarlegs eðlis en fólgnir í auði og mannafla. Síðan hafa komið nokkur skeið mikils uppgangs í fagurfræði- legum efnum. Núverandi Persakeisari og hans glæsilega drottning (sjá for- síðu) geta því gripið til margs, er þau vilja frægja land sitt með dæmum úr fortíð þess. Til að minna á stórveldisdýrð fornald- arinnar voru meðal annars her- menn í búningum frá tíð Daríos- ar fyrsta tátnir standa vörð und- ir hámyndunum af fyrirrennur- um sínum í Persepólis (sjá enn- fremur forsíðu). Og það mega þau hjón eiga að þótt margt megi að þeim finna og þeirra stjórn- arháttum, þá hafa fáir forustu- menn Þriðja heimsins reynzt ríkjum sínum framtakssamari og í heild gæfulegri oddvitar. FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Heyra má 22 Krossgáta 26 Stjörnuspá 36 Myndasögur 42, 49, 50 VIKAN Útgefandi: Hilmtr hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Dagur Þorlelfsson, Matthlldur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlltstelkning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastj órar: Sigriður Þorvaldsdóttlr og SigriBur Ólafsdóttlr. — Rltstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreiflng: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð I lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. íyrlr 13 tölu- biöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 20 blöð misserisiega. Áskriftargjaldið grelðlst fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mai og ágúst. 49. TBL. VIKAN 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.