Vikan


Vikan - 09.12.1971, Side 30

Vikan - 09.12.1971, Side 30
MARSIPAN- BRAUÐ Tilbúinn marsipanmassi bragðaður til með rommi eða konjaki og hnoðaður upp með mismunandi fyllingum, s. s. hnetum, coctailberjum, súkk jlaði, sykurhúðuðum ávöxtum, gráfíkjum eða döðl- um. Mótað eins og brauð. — Braeðið suðusúkkulaði í vatns- baði, kaelið þangað til það er ylvolgt. Penslið síðan marsi- panbrauðið með því og skreytið með valhnetukjörn- um. , MARSIPAN- KONFEKT Marsipanmassinn litaður með matarlit og mótaðar kúlur eða eitthvert annað mynstur, skreytið síðan með hnetum eða sultuðu appelsínuhýði. Ef vill má t. d. móta marsipan- ið eins og ávexti eða græn- meti, en þá er bezt að lita það eftir að það hefur verið mótað. i PÚNSBOLLUR I \ 6 dl kökumylsna 3 msk. kakó vatn eða saft til að væta kökumylsnuna með og eitt- hvað sterkt til að setja bragð. PGNSBOLLUR II 50 gr smjör 25 gr flórsykur 200 gr kökumylsna 1 msk. sulta 40 gr saxaðar hnetur 1 msk. kakó 1 msk. rommessens eða eitthvað sterkt , Smjörið hrært með flórsykr- inum. Öllu hinu blandað sam- an við og hnoðið deig; búnar j JÓLAGÓÐGÆTI HNETU- KARAMELLUR 2 dl sýróp 2 dl sykur 2 dl rjómi 1 dl saxaðar hnetukjarnar Blandið saman sýrópi, sykri og rjóma í þykkbotna pott og látið sjóða við vægan hita í 20—30 mínútur. H#ærið í annað slagið. Hellið dálitlu af massanum í bolla með köldu vatni og ef hægt er móta kúlu úr honum er mass- inn tilbúinn. Hneturnar settar í og fyllið í bréfform. Þetta verða ca. 70 karamellur. — Geymið í þétt lokuðu boxi. SÚKKULAÐI- KARAMELLUR 3 dl sykur % dl púðursykur % dl sýróp Vá msk. vanillusykur % dl kakó 1 msk. smjör eða smjörlíki 2V2 dl rjómi Blandið öllu saman í pott með þykkum botni. Látið sjóða í 20—30 mín. Hrærið í annað slagið. Prófið á sama hátt og f fyrri uppskrift hvort mass- inn er tilbúinn. Hellið á smurt alúmínform eða lok af kökuboxi. Kælt og skorið í bita, sem síðan er pakkað inn í álpappír eða glæran litað- an sellofan. PIPARMYNTU- KÚLUR % dl rjómi 45 gr hveiti '/2 tsk. tragant (fæst í apóteki) 375 gr flórsykur 4—5 dr. piparmyntuolía suðusúkkulaði Hrærið saman hveiti og rjóma f potti og setjið yfir hita. Þetta á að verða þykkur til bollur. Velt úr Söxuðum möndlum, gjarnan ristuðum, og skreyttar ef vill, t. d. með rjóma. ROMM- MARSIPAN 3 msk. rúsínur 2 msk. romm 2 msk. saxaðir hnetukjarnar 1— 2 msk. flórsykur »ca. 250 gr marsipan 2— 3 msk. flórsykur 1 Va msk. kakó Látið rúsínurnar liggja í romminu yfir nóttina. Hnoðið marsipanið upp með rúsínun- um/romminu, hnetunum og flórsykrinum. — Mótið lengju sem síðan er rúllað úr flórsykri og kakó blönduðu saman. Geymt í ál- pappír. COCTAILBRAUÐ Hnoðið ca. 250 gr marsipan- massa með 1 msk. af líkjör, 2—3 msk. flórsykri og ca. 12 coctailberjum. Mótið í fer- kantað brauð og setjið bráðið súkkulaði utan um. Skreytið með sykruðum ávöxtum. SÚKKULAÐI- RÚLLA 300 gr marsipan ca. V4 hl. af marsipaninu hnoðaður með kakó. Fletjið síðan báða hlutana út í ca. jafnstóra hluta, en annar verður þykkari. Síðan er hvfti hlutinn aðeins vættur með vatni og sá brúni lagður of- an á. Siðan eru settar flysjað- ar möndlur í röð á annan kantinn og byrjað að rúlla þar saman. Bráðnu súkkulaði smurt utan á og möndlurnar settar ofan á áður en það stffnar. sléttur grautur sem safnar sig um sleifina. Hnoðið þessu sfðan saman við flórsykurinn sem er sigtaður með tragant og bragðið til með pipar- mynfuolíunni, en farið gæti- lega því hún er sterk. Búið til kúlur og pressið aðeins á þær og setjið á bökunarplötu meðan það stífnar. Bráðið súkkulaði sett í tvöfalt smjör- pappírskramarhús og dropi settur á hverja piparmyntu. Geymist á köldum stað í boxi. SÚKKULAÐI- TOPPAR 150—200 gr suðusúkkulaði 1 dl möndlur eða hnetu- kjarnar 1 dl rúsínur 4 msk. saxað sultað appel- sfnuhýði Brytjið súkkulaðið og bræð- ið f vatnsbaði. Kælið aðeins. Hafið það ylvolgt. Blandið hinu saman við. Setjið með tesk. á smurða álklædda bök- unarplötu meðan það er að kólna. Þetta verða ca. 35 stk. KONFEKT, SEM FER I BÖKUNAR- OFNINN Tilbúinn marsipanmassi skor- inn í litla teninga ca. 1,5 cm. Gerið gróp í hvern bita og fyliið helminginn af þeim með V4 hluta úr coctailberi. Setjið á álpappír á tvöfalda bökunarplötu (þ. e. tvær plöt- ur saman) og látið standa f ofninum við 225° í ca. 4 mfn- útur eða þar til marsipanið hefur fengið á sig lit. Kælið á papplrnum. A fylltu bitana er settur rommglassúr eða er difið f saxaðar möndlur; á hina er sett bráðið súkkulaði og gjarnan glassúr á topp- inn, ef þér viljið. *

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.