Vikan


Vikan - 09.12.1971, Qupperneq 30

Vikan - 09.12.1971, Qupperneq 30
MARSIPAN- BRAUÐ Tilbúinn marsipanmassi bragðaður til með rommi eða konjaki og hnoðaður upp með mismunandi fyllingum, s. s. hnetum, coctailberjum, súkk jlaði, sykurhúðuðum ávöxtum, gráfíkjum eða döðl- um. Mótað eins og brauð. — Braeðið suðusúkkulaði í vatns- baði, kaelið þangað til það er ylvolgt. Penslið síðan marsi- panbrauðið með því og skreytið með valhnetukjörn- um. , MARSIPAN- KONFEKT Marsipanmassinn litaður með matarlit og mótaðar kúlur eða eitthvert annað mynstur, skreytið síðan með hnetum eða sultuðu appelsínuhýði. Ef vill má t. d. móta marsipan- ið eins og ávexti eða græn- meti, en þá er bezt að lita það eftir að það hefur verið mótað. i PÚNSBOLLUR I \ 6 dl kökumylsna 3 msk. kakó vatn eða saft til að væta kökumylsnuna með og eitt- hvað sterkt til að setja bragð. PGNSBOLLUR II 50 gr smjör 25 gr flórsykur 200 gr kökumylsna 1 msk. sulta 40 gr saxaðar hnetur 1 msk. kakó 1 msk. rommessens eða eitthvað sterkt , Smjörið hrært með flórsykr- inum. Öllu hinu blandað sam- an við og hnoðið deig; búnar j JÓLAGÓÐGÆTI HNETU- KARAMELLUR 2 dl sýróp 2 dl sykur 2 dl rjómi 1 dl saxaðar hnetukjarnar Blandið saman sýrópi, sykri og rjóma í þykkbotna pott og látið sjóða við vægan hita í 20—30 mínútur. H#ærið í annað slagið. Hellið dálitlu af massanum í bolla með köldu vatni og ef hægt er móta kúlu úr honum er mass- inn tilbúinn. Hneturnar settar í og fyllið í bréfform. Þetta verða ca. 70 karamellur. — Geymið í þétt lokuðu boxi. SÚKKULAÐI- KARAMELLUR 3 dl sykur % dl púðursykur % dl sýróp Vá msk. vanillusykur % dl kakó 1 msk. smjör eða smjörlíki 2V2 dl rjómi Blandið öllu saman í pott með þykkum botni. Látið sjóða í 20—30 mín. Hrærið í annað slagið. Prófið á sama hátt og f fyrri uppskrift hvort mass- inn er tilbúinn. Hellið á smurt alúmínform eða lok af kökuboxi. Kælt og skorið í bita, sem síðan er pakkað inn í álpappír eða glæran litað- an sellofan. PIPARMYNTU- KÚLUR % dl rjómi 45 gr hveiti '/2 tsk. tragant (fæst í apóteki) 375 gr flórsykur 4—5 dr. piparmyntuolía suðusúkkulaði Hrærið saman hveiti og rjóma f potti og setjið yfir hita. Þetta á að verða þykkur til bollur. Velt úr Söxuðum möndlum, gjarnan ristuðum, og skreyttar ef vill, t. d. með rjóma. ROMM- MARSIPAN 3 msk. rúsínur 2 msk. romm 2 msk. saxaðir hnetukjarnar 1— 2 msk. flórsykur »ca. 250 gr marsipan 2— 3 msk. flórsykur 1 Va msk. kakó Látið rúsínurnar liggja í romminu yfir nóttina. Hnoðið marsipanið upp með rúsínun- um/romminu, hnetunum og flórsykrinum. — Mótið lengju sem síðan er rúllað úr flórsykri og kakó blönduðu saman. Geymt í ál- pappír. COCTAILBRAUÐ Hnoðið ca. 250 gr marsipan- massa með 1 msk. af líkjör, 2—3 msk. flórsykri og ca. 12 coctailberjum. Mótið í fer- kantað brauð og setjið bráðið súkkulaði utan um. Skreytið með sykruðum ávöxtum. SÚKKULAÐI- RÚLLA 300 gr marsipan ca. V4 hl. af marsipaninu hnoðaður með kakó. Fletjið síðan báða hlutana út í ca. jafnstóra hluta, en annar verður þykkari. Síðan er hvfti hlutinn aðeins vættur með vatni og sá brúni lagður of- an á. Siðan eru settar flysjað- ar möndlur í röð á annan kantinn og byrjað að rúlla þar saman. Bráðnu súkkulaði smurt utan á og möndlurnar settar ofan á áður en það stffnar. sléttur grautur sem safnar sig um sleifina. Hnoðið þessu sfðan saman við flórsykurinn sem er sigtaður með tragant og bragðið til með pipar- mynfuolíunni, en farið gæti- lega því hún er sterk. Búið til kúlur og pressið aðeins á þær og setjið á bökunarplötu meðan það stífnar. Bráðið súkkulaði sett í tvöfalt smjör- pappírskramarhús og dropi settur á hverja piparmyntu. Geymist á köldum stað í boxi. SÚKKULAÐI- TOPPAR 150—200 gr suðusúkkulaði 1 dl möndlur eða hnetu- kjarnar 1 dl rúsínur 4 msk. saxað sultað appel- sfnuhýði Brytjið súkkulaðið og bræð- ið f vatnsbaði. Kælið aðeins. Hafið það ylvolgt. Blandið hinu saman við. Setjið með tesk. á smurða álklædda bök- unarplötu meðan það er að kólna. Þetta verða ca. 35 stk. KONFEKT, SEM FER I BÖKUNAR- OFNINN Tilbúinn marsipanmassi skor- inn í litla teninga ca. 1,5 cm. Gerið gróp í hvern bita og fyliið helminginn af þeim með V4 hluta úr coctailberi. Setjið á álpappír á tvöfalda bökunarplötu (þ. e. tvær plöt- ur saman) og látið standa f ofninum við 225° í ca. 4 mfn- útur eða þar til marsipanið hefur fengið á sig lit. Kælið á papplrnum. A fylltu bitana er settur rommglassúr eða er difið f saxaðar möndlur; á hina er sett bráðið súkkulaði og gjarnan glassúr á topp- inn, ef þér viljið. *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.