Vikan


Vikan - 09.12.1971, Page 3

Vikan - 09.12.1971, Page 3
49. tölublaS - 9. desember 1971 - 33. árgangur Á að leggja fálkaorSuna niður? Á a3 leggja fálkaorðuna niSur? Þessari spurningu velta margir fyrir sér í tilefni af framkomnu frumvarpi á Alþingi. ViS segjum frá orSum al- mennt og þá sérstaklega fálkaorSunni, sögu henn- ar og ýmsu fleiru í grein á bls. 28. Sagan um hana Thelmu Sagan um hana Thelmu er eftir hinn kunna brezka höfund, H. E. Bates. Thelma var frammistöSu- stúlka á sveitahóteli. Hún umgekkst karlmenn dag- lega og fyrr en varSi lifSi hún meS einum þeirra ofurlítiS ævintýri, sem hún gat aldrei gleymt. Sjá bls. 12. Þjóðhátíð á Öskjuhlíð árið 1874 Þegar er fariS aS undir- búa þjóShátíS 1974, en þá eru 1100 ár liSin frá upphafi IslandsbyggSar. Fyrir hundraS árum var haldin mesta þjóShátíS hérlendis. ViS birtum samtímafrásögn um há- tíSahöldin í Reykjavik og sitthvaS fleira varSandi þjóShátíSina miklu 1874. EFNISYFIRLIT GREINAR BLS. ÞjóÖhátíð á Öskjuhlíð, grein um hátíðahöld Reykvíkinga á þjóðhátíðinni 1874 8 Varð maðurinn vitsmunavera af mannáti? 14 Nunnan eignaðist barn með prestinum 18 Hann virðist ekki hafa fundið hamingjuna í hjónaböndunum 24 Eins og jólatré eða sjóskrimsli, grein um ís- lenzku fálkaorðuna 28 SÖGUR Thelma, smásaga eftir H. E. Bates, þýðing: Anna María Þórisdóttir, fyrri hluti 12 Catherine — endurfundir, kafli úr nýjustu bókinni um Catherine 16 Nornanótt, framhaldssaga, 5. hluti 20 1 skugga eikarinnar, framhaldssaga, 8. hluti 10 VIÐTÖL________________________ Ein lítil hjálparhönd er dásamleg, rætt viS Elías Berge ÝMISLEGT Jólasælgæti í Eldhúsi Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæSrakennari 30 KÆRI LESANDI! Núverandi keisari af fran, Mú- hameð Resa Pahlavi, hefur þeg- ar fgrir löngn getið sér orðstír sem einn snjallasti auglýsinga- maður og PR-lietja meðal lands- stjórnara samtímans. Hátíðahöld- in í Persepólis, sem fram fóru af tilefni stórveldisstofnunar Kýros- ar mikla af ætt Akkamenída fgr- ir tuttugu og fimm öldum, eru síðasta og mesta afrek hans á því sviði. Allt frá því á sjöundu öld fyrir upphaf tímatals okkar og álíka lengi eftir burð vors Drottins var tran lengstaf í röð heimsins mestu stórvelda, og voru yfirburðir þess ekki síður menningarlegs eðlis en fólgnir í auði og mannafla. Síðan hafa komið nokkur skeið mikils uppgangs í fagurfræði- legum efnum. Núverandi Persakeisari og hans glæsilega drottning (sjá for- síðu) geta því gripið til margs, er þau vilja frægja land sitt með dæmum úr fortíð þess. Til að minna á stórveldisdýrð fornald- arinnar voru meðal annars her- menn í búningum frá tíð Daríos- ar fyrsta tátnir standa vörð und- ir hámyndunum af fyrirrennur- um sínum í Persepólis (sjá enn- fremur forsíðu). Og það mega þau hjón eiga að þótt margt megi að þeim finna og þeirra stjórn- arháttum, þá hafa fáir forustu- menn Þriðja heimsins reynzt ríkjum sínum framtakssamari og í heild gæfulegri oddvitar. FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Heyra má 22 Krossgáta 26 Stjörnuspá 36 Myndasögur 42, 49, 50 VIKAN Útgefandi: Hilmtr hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Dagur Þorlelfsson, Matthlldur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlltstelkning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastj órar: Sigriður Þorvaldsdóttlr og SigriBur Ólafsdóttlr. — Rltstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreiflng: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð I lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. íyrlr 13 tölu- biöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 20 blöð misserisiega. Áskriftargjaldið grelðlst fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mai og ágúst. 49. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.