Vikan - 09.12.1971, Qupperneq 36
GJÖFIN SEM GLEÐUR
Vínglös allar tegundir með ekta silfurhúð.
Verð frá kr. 500.00
Jólagjöfin sem gleður hjá
HALLDORI SKÖLAVÖRÐUSTÍG
TVÍBUKA-
MERKIÐ
22. MAI —
21. JÚNÍ
Það verður mikið að
gera hjá þér þessa viku
og hætt við að þú sinnir
ekki öllu sem skyldi.
Reyndu að láta það
ganga fyrir sem nauð-
synlegt er og láttu það
skemmtilegra biða.
Okunn persóna kemur
talsvert við sögu.
KRABBA-
MERKIÐ
22. JÚNÍ —
23. JÚLÍ
Frítími þinn verður
fyrir nokkurri skerð-
ingu sökum veikinda
starfsfélaga þinna. Þú
færð í hendur verkefni
þar sem þú lætur eigin-
hagsmunasjónarmið ráða
um ákvarðanir þinar.
Vertu ekki úti seint á
kvöldin.
Þú færð fréttir í vik-
unni sem flestir aðrir
en þú myndu leggja
aðra merkingu í. Það er
hætta á að þetta leiði til
nokkurs misskilnings,
en þú færð innan
skamms uppreisn. Vertu
varkár í viðskiptum.
DREKA-
MERKIÐ
24. OKT. —
22. NÓV.
Það verður fremur iítið
um stjórnsemi á vinnu-
stað þínum, yfirmenn
þínir verða annaðhvort
ekki við eða erlendis.
Þú skalt nota tímann
vel til að kynna þér
gang ýmissa mála.
VATNSBERA-
MERKIÐ
21. JAN. —
19. FEB.
Armæðuhjal ættingja
þíns fer í taugamar á
þér, en ef þú vilt halda
friðinn verðurðu að
hlusta þolinmóður á. Þú
færð ágæta hugmynd,
sem margir munu verða
aðnjótandi og þakklátir
fyrir að þú kemur í
framkvæmd.
BOGMANNS-
MERKIÐ
23. NÓV. —
21. DES.
Einhverjum ákveðnum
þætti 1 þlnu daglega
lífi lýkur og þú tekur
við nýjum verkefnum
og gömlum. Þú átt mik-
ið annríki framundan
og munt una þér mjög
vel við að koma í lag
hlutum, sem þú hefur
trassað undanfarið.
FISKA-
MERKIÐ
20. FEB
20. MARZ
Þú vinnur störf þín
mjög vel og hefur ágæta
framkomu, en það er
eitthvað í fari þínu sem
er óaðlaðandi og þú
ættir að keppa að að
komast að því sem fyrst
hvað er. Maður nokkur
reynir að hafa af þér
verðmæti.
Líffryggingariðgjald er frádráttarhæft á skattskýrslu, og með þvi móti verða skattar
þeirra lægri, sem líftryggja sig, og iðgjaldið raunverulega um helmingi -lægra en ið-
gjaldatöflur sýna.
Leitið nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofu eða
umboðum.'um þessa hagkvæmu liftryggingu.
LIFTRYGGirVGíAFÉLAGIIÐ
ARMULA 3 - SIMI 38500
í>ú neyðist til að éta
ofan 1 þig orð er þú
vúðhafðir um vissa hluti
fyrir skömmu. Ef þú ert
ekki með neina útúr-
dúra þarf þetta ekki að
verða svo erfitt. Þú öf-
undar félaga þinn lítils-
háttar vegna góðrar að-
stöðu hans.
VOGAR-
MERKIÐ
24. SEPT.
23. OKT.
Þú verður í góðu skapi
og til í allt, enda hef-
urðu fengið óvenju góð
meðmæli frá persónu
sem þú metur mikils.
Þú verður að hagræða
frítíma þínum dálítið til
að allir geti notið réttar
síns.
LJÓNS-
MERKIÐ
24. JÚLÍ —
24. ÁGÚST
Fyrri hluti vikunnar
hefur ekki upp á neitt
sérstakt að bjóða en
líkur eru til að viku-
lokin færi þér verkefni
sem þarfnast mikillar
yfirlegu og vandvirkni.
Laugardagurinn er mik-
ill happadagur fyrir
kvenfólk.
MEYJAR-
MERKIÐ
24. ÁGÚST —
23. SEPT.
Einhver óánægja ríkir
í sambandi við ferðalag
sem þú ferð 1, liklega i
sambandi við veður eða
farkost. Félagar þínir
verða mjög vel upp-
lagðir og skemmtilegir
svo þú skalt ekki láta
nelnar hrakspár aftra
þér.
HRÚTS-
MERKIÐ
21. MARZ ■
20. APRÍL
U FSGLEÐI
ÖRYGGI
fylgir góðri
líftryggingu
Til þess að hægt sé að segja, að
ungt fólk hafi gengið vel frá trygg-
ingum sínum, þarf það sjálft að vera
líftryggt.
Það er líka tiltölulega ódýrt, því að
LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA
hefur nýlega lækkað iðgjold af ,,Verð-
tryggðum líftryggingum", og fást nú
hærri tryggingarupphæðir fyrir sama
iðgjald. 25 ára gamall maður getur
liftryggt sig fyrir kr. 580.000. — fyrir
kr. 2.000. — á ári.
Síðan hægt var að bjóða þessa teg-
und trygginga, hafa æ fleiri séð sér
hag og öryggi i þvi að vera líftryggðir.
Við andlát greiðir fryggingafélagið
nánustu vandamönnum tryggingar-
upphæðina og gerir þeim kleift að
standa við ýmsar fjárhagslegar skuld-
bindingar.
STEIN-
GEITAR-
MERKIÐ
22. DES. —
20. JAN.
Þú hefur mjög góða að-
stoð sjem stendur og
skaltu nota hana miklu
betur en þú gerir og
beita stjórnsemi þinni.
Þú ferð í ferðalag sem
endar fyrr og öðruvísi
en skyldi, en samt hef-
urðu nokkra ánægju af
því.
NAUTS-
MERKIÐ
21. APRÍL
21. MAÍ
36 VIKAN 49. TBL.