Vikan


Vikan - 09.12.1971, Síða 48

Vikan - 09.12.1971, Síða 48
Látið eftirstöðvar af hveitinu saman við ásamt 2 matsk. af mjólk og 60 gr. syrup (hitað). Bœtið öllum ávöxt- unum í deigið. Hrærið saman 170 gr. smjörlíki og 170 gr. sykur (fremjir púðursykur) og bætíð £\ hveiti í. \ jafnóðum. Látið £ köku* mótið og . . bakið í ca. 80 mín. Smyijið kökumótið með feiti og leggið inn £ það smjörpappir. Notíð Royal Hrærið eaman: 275 gr. hveiti og látið £ 3 sléttf. tesk. Royal, 1 * tesk.'kardiV ^mommiir, örlitið eah^M Ðlandið saman: 275 gr. kúrennur, 170 gr. rús- ínur, 85 gr. súkkat, 50 gr. möndlur. i Bók sem vekur menn til um - hugsunar HILMIR HF. föstudögum og mánudögum. Hún fann, hvað hún æstist upp, þegar hún heyrði í bif- reið. Og þessa fáu haust- sunnudaga, sem eftir voru, gekk hún inn í skóginn og settist niður á nákvæmlega sama blettinum, þar sem Ge- orge Furness hafði hent beyki- hnetum upp í loftið og gripið þær aftur með rauðum, stór- um munninum og reyndi af öllum mætti að endurlifa, hvernig það var að vera kysst' af þessum munni í hlýju síð- degissólskininu undir milljón- um fölnandi beykilaufa. Allan þennan tíma og leng- ur vann hún störf sín eins og ekkert hefði í skorizt. En brátt fór hún að spyrja, kæruleysis- lega í fyrstu eins og það skipti í rauninni engu máli, hvort nokkur hefði séð George Fur- ness. Þegar í ljós kom, að það hafði enginn og ennfremur, að enginn ivissi hvernig George Furness leit út, stóð hún sjálfa sig að því að byrja að lýsa honum, útskýra hvernig hann var og auka dálítið við. Með því að gera hann dálítið meiri en hann var í raun og veru, fannst henni að fólk myndi fvrr bera kennsl á hann. Án e'fa rynni í?r?tt upp sá dagur, þegar einhver segði: „Ó, já, gamli góði George, ég rakst á hann síðast í gær.“ Saratímis hélt hún áfram að vera leynd- ardómsfull og feimin í sam- bandi við hann. Hún nefndi hann aldrei á nafn í hópi. Allt- af var það við einn herra í einu, kannske einmana sölu- mann, sem dreypti á viskíinu sínu síðla kvölds eða drakk tebollann sinn eldsnemma að morgni uppi í herbergi sínu, sem hún sagði: „Rekst þú nokkurn tíma á George Furness núorðið? Hann hefur ekki sézt hér nýlega. Þú þekktir hann, var það ekki?“ „Varla get ég nú sagt það.“ „Ágætur, kátur náungi. Dökkhærður. Kom frá London — hann var yanur að tala um London svo klukkutímum skipti, það gerði George. Ég fór stundum með honum út í skóg. Hann þekkti ekki trén í sundur.“ Á heitu sunnudagssíðdegi snemma sumars, árið sem hún var tvítug, var hún á leið til skógar, þegar hún mætti öðr- um sölumanni, manni sem verzlaði með sokkavörur og var nefndur Prentis. Út úr leiðindum var hann að rölta Framhald á bls. 52.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.