Vikan


Vikan - 10.02.1972, Blaðsíða 16

Vikan - 10.02.1972, Blaðsíða 16
Hús það í Koslóvodsk i Norður-Kákasus, sem Alexander Solsénitsyn fæddist í 1918. Það heyrði þá til írinu Sérbak, en er nú sjúkrahús. Af ættum stórbrotinna gósseigenda Alexander Solsénitsyn, frægastur allra núlifandi sov- éskra rithöfunda, er af ættum suSur-rússneskra stór- jarðeigenda, sem létu sér fátt fyrir brjósti brenna. írina Sérbak, mágkona móSur hans og fóstra hans sjálfs, segir hér nokkuS af því fólki, sem birtist raun- ar lítt dulbúið í Ágúst 1914, þeirri bók Solsénitsyns sem mesta athygli hefur vakið. Alexander Solsénitsyn. 16 VIKAN 6. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.