Vikan - 13.09.1973, Blaðsíða 17
AFDREP
Ég hélt áfram aö láta hugann
reika. Hugsanirnar héldu fyrir
mér vöku. En þaB hlaut þó aö
vera tilviljun, aö börnin okkar
'fæddust i sömu vikunni. Slikt er
ekki hægt aö skipuleggja. Eöa
hvaö — hvar var Harcourt
læknir? Eöa Harbring? Hvar var
einkasjúkrahúsiö? Haföi Joan i
raun og veru legiö þar? Haföi hún
yfir höfuö áU von á barni? Haföi
þetta allt samaft veriö snilldarleg
áætlun til þess aö taka James frá
mér? Haföi Charles talaö viö frú
Smith á skrifstofunni? Hvaö sagöi
hann viö hana? Nei, ég gat ekki
trúaö þvi, aö þau heföu fariö
þannig á bak viö mig. Ég mundi
hvernig þau höföu veriö. Joan
haföi veriö sjúklega hrædd. En
þvi var hún hrædd? Og viö hvern?
Charles kom nákvæmlega
klukkan tiu daginn eftir. Hann
hirti ekki um aö fara úr
frakkanum heldur ætlaöi aö fara
strax, en ég þvingaöi hann til aö
biða.
— Charles, hvaö ætliö þiö aö
segja, ef þau spyrja um mig.
Frances eöa.... eöa Ernest?
— Þvi ættu þau aö gera þaö?
Charles var hissa á spurningunni.
— Þú ert horfin úr þeirra lifi fyrir
fullt og allt á sama hátt og þú ert
horfin úr okkar lifi. Við höldum aö
vlsu sambandi vegna barnsins og
ibúöarinnar.
— Ég vil ekki ibúöina. Ekki
heldur bankareikninginn, sagöi
ég. Ég get og vil sjá um mig sjálf.
Ég vil ekki... selja James.
— Elsku Anne, af hverju finnst
þér þú gera þaö? Joan og ég
viljum gera þetta fyrir þig. Samt
getum viö aldrei gert nóg fyrir
Framhaldssaga
eftir
Ethel Gordon
sögulok
þig.þviaöþér er þaðaðþakka, aö
Joan hefur haldið geöheilsU sinni.
Þú getur ekki gert þér i hugar-
lund, hve mikilvægt þaö er. Viö
viljum, aö þú veröir hamingju-
söm.
Hamingjusöm. Ég var i allt of ■
miklu uppnámi tií aö. ræöa þaö
núna.
— En þau eiga eftir aö spyrja
um barniö mitt, faöir þinn,
Frances og Ernest. Hvaö ætlaröu
aö segja við þau?
— Þaö sama og ég sagöi viö frú
Smith, aö barniö þitt hafi dáiö,
sagöi hann lágt. Anné, trúðu mér,
þetta er bezt svona. Heldurðu
ekki, aö ég sé búinn að hugsa um
þaö lengi?
Hve lengi? Hve lengi haföi hann
eiginlega huggað um þaö? Hann
haföi sem sé leikið á frú Smith
lika. Honum sást greinilega ekki
yfir neitt.
— Þú vilt ekki, aö James fái aö
vita, aö hann er ekki sonur okkar,
eöa hvaö. Það gæti skaöaö hann
svo mikið? Charles leit sannfær-
andi út núna.
Ég renndi rennilásnum á gall-
anum hans James.
— Ég vildi ekki aö Joan kæmi
upp, sagöi Charles, en vilt þú ekki
bera James niöur til hennar? Þú
kveöur hana um leiö og þá veröur
eins og þú hafi gefið henni James.
Þú þarf henni aldrei aö finnast aö
hún hafi tekiö neitt frá þér.
James geispaöi og hann var svo
fallegur.
Hvað átti ég aö gera? Heimska
Anne. Þaö var eins og Jed Sagöi
fyrir löngu siöan. Ég geröi allar
vitleysur, þó aö ég vissi aö þær'
væru rangar. Ég haföi aliö James
inn I heiminn, þó öll skynsamleg
rök mæltu gegn þvi, aö ég geröi
þaö og nú gat ég ekki látiö hann
frá mér.
— Chales, ég get aö ekki.
— Hvaö er þaö sem þú getur
ekki? Hann skildi ekki 'neitt.
— Reyndu aö skilja mig. Ég get
ekki látiö hann frá mér.
— Anne, láttu nú skynsemina
ráöa, sagöi Charles iskalt.
—- Kannski ég ætti aö gera þaö.
En nú er ég hætt aö hugsa. Nú
ráöa tilfinningarnar gerðum
minum.
Mér stóö stuggur af svipnum á
andliti hans. — Hvernig á ég aö
fara aö þvi aö segja henni þaö?
sagöi hann hægt.
— Leyföu mér aö tala viö hana,
baö ég.
— Þú skilur ekki neitt, sagöi
hann liflaust. Þetta veröur henni
ofraun. Og þegar ég reyndi aö
segja eitthvað.
— Þegiðu og leyföu mér aö
hugsa.
Hann var yfirvegaöur,
ákveöinn og skynsamur. Hann
var aö yfirvega eitthvaö, undir-
búa nýja áætlun. Full samvizku-
bits en ákveöin I aö halda fast viö
mitt, settist ég og beiö eftir þvi aö
heyra, hvaö honum dytti i hug. Ég
var ekki hissa á ákvöröun minni.
Innst inni haföi ég alltaf vitaö, aö
þetta ýröi endirinn á.
— Viltu gera s.Iöustu bón mina?
sagöi Charles állt I einu.
— Þú veizt að ég vil þaö, ef þaö
er eitthvaö sem ég get gert.
— Segöu ekkert viö Joan strax.
— En hún býst viö, aö þú komir
meö barniö.
— Komdu meö okkur. Segöu
Joan að þig langi til aö vera meö
James einn dag til viöbótar. Joan
heldur upp á þig og vill ekki særa
þig. Ef hún sér, hve vænt þér
þykir um James og hve þungt þér
myndi falla aö þurfa aB láta hann
frá þér, þá skilur hún. Og þá
veröur hún ákveðin I, aö þú eigir
aö halda honum. Ég þekki hana.
Þú munt komast aö raun um þaö.
Þetta virtist sennilegt. Joan
myndi ekki þola meiri tauga-
þenslu eöa eitt áfall enn, en er hún
sæi hve vænt mér þætti um
James, myndi hún skilja að-
stæöurnar, án þess aö henni væri
sagt neitt. Charles var snjall.
Hann gat séö hlutina fyrir. Þaö
var einn kostur hans.
Joan beið i bilnum. Hún fór aö
hlæja, þegar hún sá James. Ég
haföi aldrei séö hana hlæja
þannig, allan timann, sem ég
haföi búiö hjá þeim. — Ég trúi þvi
ekki, Anne. Ég trúi þvi ekki, aö
viö eigum hann.
Ég kom ekki upp nokkru oröi.
Charles sagöi, aö ég ætlaöi aö
veröa þeim samferöa og ég
furöaöi mig á þvl hve rólegur ,
hann gat verið. Allt i einu sló
vissri hugsun niöur i kollinn á
mér. Kannski vonaöi Charles, að
ég myndi skipta um skoöun á
undan Joan? Kannski hélt hann,
aö ég myndi skipta um skoöun, ef
ég bara fengi tima til aö hugsa
máliö?
Charles ók ekki stytztu leið til
Sanders Hall. Þá heföunr viö
veriö þar um kvöldiö og þá heföi
Joan oröiö aö segja, aö hún ætti
James og ég gæti ekki tekið hann
af mér, eöa þá öfugt. Þaö byrjaöi
aö skyggja og viö vorum farin aö
þreytast. Viö höföum ekiö I ótal
króka allan daginn. Þetta var aö
sumarlagi og alls staöar úöi og
grúöi af feröafólki, svo aö óhægt
var um vik aö fá gistingu. James
fór aö veröa órólegur og viö
vorum öll oröin þreytt, þegar viö
sáum allt i enu skilti framundan:
Gisting.
Viö vorum eftir i bilnum á
meöan Charles fór inn til aö
spyrjast fyrir um herbergi. Gisti-
húsiö leit ekki ýkja vel út, en þar
var aö minnsta kosti hægt aö fá
rúm og kannski bolla af kaffi eöa
tei. Charles kom aftur og var meö
tvo lykla I hendinni.
— Viö máttum ekki seiniii vera,
sagöi hann sigri hrósandi. Þaö
var enginn viö, nema dyra-
Framhald á bls. 43
37. TBL. VIKAN 17