Vikan - 13.09.1973, Blaðsíða 24
Þann 21. ágúst s.l. var haldin
SÁM-koma i Klúbbnum, væntan-
lega ekki sú siðasta. Fram komu
hljómsveitirnar Eik, Tilfinning,
Pelican og Writing On the Wall
hin skozka. Það háði mjög hinum
tveimur fyrstnefndu hljómsveit-
um, að svo stór nöfn skildu vera
með það kvöldið þvi fáir lögðu
það á sig, að skiptækvöldinu jafnt
á milli hljómSveita. Pelican og
Writing On the Wall voru á efstu
hæð hússins og Pelican byrjaði
kvöldið með prýði og sýndi, að
hljómsveitin er vel á veg með að
verða ein okkar bezta. Hljóm-
sveitina skipa þeir Ömar Óskars-
son og Asgeir óskarsson, sem áð-
ur voru i Astarkveðju. Pétur
Kristjánssón og Gunnar Her-
mannson, áður i Svanfriði, og svo
Björgvin Gislason, áður i
Náttúru. Björgvin og ómar hafa
gert töluvert af þvi að semja sin
eigin lög, og m.a. haföi Astar-
—Björgvin, — Pelicani, einn bezti
gitarleikari landsins getur einnig
tekið til höndunum við pianóið, ef
þvi er að skipta. —
(mynd Björgvin.)
SAM-komu kvöld, enda mikil
fyrir augað og þá sérstaklega
Jake, bassaleikari hljómsveitar-
innar. Hann Æyngur ekki og gat
þvi látið öllum illum látum með
b'assann sinn, sem hann og gerði.
Var margt af þvi, sem hann gerði
á sviðinu þetta kvöld mjög svo ó-
venjulegt, þ.e.a.s. á sviði á -Is-
landi, og er ég anzi smeykur um,
að ef kvikmynd hefði verið tekin
af hljómsveitinni þetta kvöld,
hefði hún verið bönnuð innan 16
ára.
Það háði hljómsveitinni nokk-
uð, meðan hún spilaði hérlendis,
að þeir voru ekki með annað af
græjunum sinum en hljóðfærin.
Þvi var „soundið" ekki eins og
það er upp á sitt bezta. En hvað
sem þvi leið, Writing On the Wall
var ágætis skemmtikraftur og
skemmtileg tilbreyting frá is-
lenzku hljómsveitunum, þó
margar þeirra séu ef til vill i
SAM- koma í Klúbbnum
kveðja tekið nokkur lög Ómars til
flutnings með góðum árangri.
Þessi sömu lög hefur Pelican nú
tekið til flutnings og er ekki annað
að heyra, en að útkoman sé góð.
Þó má alltaf finna að einstökum
atriðum en slikt er alltaf tengt
smekk hvers og eins svo ekki skal
fjölyrða um slikt. Björgvin er án
efa einn af betri gitarleikurum
landsins og Ómar stendur mjög
vel fyrir sinu. Samspil tveggja
sólógitara er ætið skemmtilegt á
að hlýða og gefur töluverða
möguleika. En hvað sem hæfi-
leikum hvers og eins liður, þá er
það augljóst, að ætli einhver
hljóðfæraleikari eða einhver
hljómsveit sér stóran bita af kök-
unni, verður frumsamin tónlist að
sitja i fyrirrúmi. Það dugir ekki
bara að flytja lög erlendra hljóm-
sveita vel, og ef til vill gefa þeim
dálitið frá sjálfum sér. Sé slikt
gert til lengdar verður hvaða
hljómsveit sem er eins og fjaðra-
laus fugl, áður en langt um liður.
Svo eina sem hægt er að segja
eins og er: Megi Pelican halda
flugi.
Writing On the Wall tóku við af
Pelican og léku þeir á alls oddi aö
1 venju. Hljómsveitin fékk þokka-
legar viðtökur hér heima, en þó er
sú tónlist, sem hljómsveitin flyt-
ur, ekki eins ný af nálinni, og hún
var fyrir rúmum tveimur árum,
þegar hljómsveitin var hér fyrst,
eins og gefur að skilja, þvi Writ-
ing On the Wall flytur enn sömu
—Jake, bassaleikari Writing On
the Wall, er aðalnúmer hljóm-
sveitarinnar á sviði og oft
skemmtilegur á að horfa.
(mynd Sigurgeir)
tegund tónlistar, og mun eflaust
gera, þangað til hún slær i gegn,
(ef það verður einhvern tirAa).
Hljómsvéitinni var vel tekið þetta
Ef allt hefur gengið að óskum
frá þvi að þessar linur eru skrif-
aðar þar til þær birtast á prenti i
dag, 13. september, þá verða
haldnir hljómleikar I Stapa i
Kvöld.. Þeir sem munu koma
fram á þeim hljómleikum verða
Maggi Kjartans, með gömlu
Júdas með sér, þá Hrólf Gunnars-
son, Finnboga Kjartansson ob
Vignir Bergmann, og svo hljóm-
sveitin Change, en það eru þeir
Magnús og Jóhann auk þeirra
Birgis Rafnssonar og Sigurðar
Karlssonar sem nú hafa verið
innlimaðir I Change. Báðar þess-
ar hljómsveitir voru við hljóm-
plötuupptökur I London i sumar,
Change hjá Orange, en
MaggiKjartans hjá Sound
Techniques
Reynt verður að fá eitthvað af
þvi sessionfólki, sem aðstoði
Magga við ölötuupptökuna, til
þess að koma hingað og taka þátt,
nokkuð hærri klassa á tónlistar-
sviðinu. Eitt má hljómsveitin þó
eiga. Frumsamið efni var þeirra
leiðarljós.
en meðal þeirra var köngkonan
Sanely Denny. Hljómsveitirnar
munu eingöngu flytja frumsamið
efni, sem ekki hafa heyrst áður,
en verða á væntanlegum L.P.
plötum hljómsveitanna. Ef allt
gengur að óskum verða þetta ein-
ir stærstu popphljómleikar á
landinu i lengri tima.
edvard sverrisson
músík með meiru
Stapinn í kv'óld
24 VIKAN 37. TBL.