Vikan

Tölublað

Vikan - 13.09.1973, Blaðsíða 25

Vikan - 13.09.1973, Blaðsíða 25
Maggi meö 2ja laga plötu Nú um miðjan mánuðinn kem- ur á markað ný 2ja laga plata með Magga Kjartans. Lögin tvö heita I didn’t know it’s true og eru bæði lögin, auk textanna eftir Magga sjálfan. Lögin voru hljóð- rituð i Englandi i sumar og eru mjög i anda tveggja stórstirna þeirra Englendinga, Poul Mc- Cartney og Gilbert O’Sullivan. —Þessi niynd var tekin við upp- tojuina i Sound Technipues i sum- ar! Þau eru mörg svipbrigðin, sem koma fyrir i einu andliti, þegar verið er að syngja eitthvað lag. Þessi mynd sýnir eitt slikt og það er Maggi, sem er að syngja. Það er ekki alltaf kvikmynda- stjörnubrosið, sem festist á mynd, en myndin skemmtileg fyrir bragðið. (mynd e.s.) Þeir sem að leika á þessari plötu með Magga, eru Þeir Vignir Bergmann, Finnbogi Kjartans- son, Hrólfur Gunnarsson og ensk- ur saxafónleikari að nafni Steve Cregory. Upptakan var gerð i Sound Techniques stúdióinu. Lagið I didn’t know, er mjög létt og skemmtilegt og ekki laust við að brosviprur fari um andlit manns þegar hlustað á textann. Það hefur skemmtilegan og létt- an takt og saxafónninn lyftir þvi mikið. I know it’s true er rólegt lag, fallegt og vel sungiö. Textinn við bæði lögin, er einfaldur og vel skiljanlegur þó hann sé á ensku, en það hefur oft viljað bregða við, þegar islenzkir popparar syngja á ensku, á plötum, að textinn hefur ekki skilizt. t heild er þetta gott. framtak hjá Magga og á platan eflausteftir að dvelja lengi i efstu sætum „Tiu á toppnum”. Hér eru svo textarnir að lokum. And Htl 'tfio lnrd* áto fiirtgiwg ’flHiir ittvefy- songe iií^cö/.osxMþ^ó'dýú:;:;:;:;:;:;:;;;:;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;; iþEýþi'ýþiþi^ú;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;:;:;:;: Sí kti.OV’ ft’s t-rue Wben l lowk loíit y-oHrs éý-oS knd so' wi1l Öiik -Ss>tHU- Tíí? i:öi w.v.v. ^••‘•Xv Sv.v.v '.þþióiitýþíwöfýþþ fíð ÍRþLtK^^iýiýþþýþþtþfýöíid^Lw'áxþ'tiþ!);;;;;;; y-ouog Afict tyé $idtl,t foiow þijwásltr^iýíiþSdiTáltóijálíiétþþþþ.þ;;;:;:;;;:;;;;; :A'ddt:: ®íát:; WÖiJdaý.Aþgt'rtdiöfrjxiitri:;:';: Éþ-áb:tögþttíÉi: þfiiþtiékeiýþáiik fdtiíié^^iititíbájhb:::;:::;:::;:::::;:::;:;:;:;:;:;:; ^í^íiíiáÍÍl^ííÍHtýýÍÍ:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:::;:;:;:;:;:; 37. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.