Vikan

Tölublað

Vikan - 13.09.1973, Blaðsíða 47

Vikan - 13.09.1973, Blaðsíða 47
á sjúkrahús í Toronto. Lækn- arnir tóku heilavef til rannsókn- ar. Þá varfi ljóst, aö þessi hræöi- legi sjúkdómur haföi læst hrömmum sínum um drenginn. John hélt, aö hann væri þar til lækningar, ekki bara til rann- sóknar. begar hann varö var viö, aö aögeröin haföi ekki bætandi áhrif á hann, heimtaði hann aö fá aö vita sannleikann. Hann tók úr- skurö læknanna nærri sér, en sætti sig viö örlög sin. — Hann segir, aö hann vilji gjarnan vera hér á sjúkrahús- inu, ef þaö getur oröiö systkinum hans tilhjálpar. Hann liggur nú á taugadeild sjúkrahússins á stofu meö gömlum manni. Þó aö heilsa hans sé svona slæm, reynir hann aö treysta og hugga gamla mann- inn, segir Lilly Tögersen. John er oft syrgöur. Þaö koma tlmabil, sem hann er svo slæmur, aö hann getur hvorki boröaö né talaö. Hann getur ekki lengur gengiö. í úrskuröi læknanna i Kanada, sem fjölskyldan fékk, var sagt, aö aöeins væri um nokkrar vikur aö ræöa fyrir soninn. Hóföu þau ekki snúiö heim eins og þau geröu, heföi John aldrei haft krafta til aö fylgja fööurnum til ættlandsins. Þau höföu 3 daga til aö flytja. — Sá dagur var erfiöurj þegar viö yfirgáfum allt. Ég mun aldrei gleyma þvi. Viö uröum aö yfir- gefa ajlt, sem viö höföum barizt fyrir þarna úti. Viö höföum heim meö okkur óvissuna og veiku börnin okkar, segir Lilly. Jane dóttir þeirra tekur 14 pillur á sólarhring. Hún hefur ekki sætt sig viö ástand sitt. Hún eyöir dög- unum inni á herbergi sinu, lokar aö sér og grætur. Hún vill ekki deyja! — Jane getur dottiö um koll hvenær sem er. Hún er hrædd viö sjúkrahús og getur ekki sætt sig viö, aö hún eigi bráölega aö deyja, segir Knud. Jane fékk aö vita um dauöa- dóminn yfir sér fyrir tveim mán- uöum. Þá las hún bréf kanadiska læknisins til fjölskyldunnar. Bréf- iö var afrit af bréfi, sem sent haföi veriö til útlendingaeftirlits- ins i Kanada frá sjúkrahúsinu. 1 bréfinu stóö, aö þrjú elztu börnin þjáöust af sama sjúkdómi. Stúlk- unni varö mikiö um aö lesa bréf- 'Jö, hún fékk taugaáfall. \ Jane á mjög erfiba daga á i»imili sinu. Hún er stööugt minnt á sjúkdóm sinn, örlög sin. Hún neitaöi I lengstu lög aö láta rannsaka sig á sjúkrahúsinu. En hún og Tommy, 10 ára bróbir hennar, eiga nú aö ganga til rann- sókna á borgarsjúkrahúsinu I Árósum. Jafnvel Ole, sem er 12 ára, veröur rannsakaöur. Tommy og litlu bræburnir Jimmy, sem er 9 ára, og Kenny, sem er þriggja ára, Jiafa engin merki þess aö hafa fengiö veik- kar að lifa hús. Knud Tögersen byrjaöi sjálf- stæöan rekstur. Þeim gekk allt I haginn og hann fékk mörg verk- efni fyrir stóru vöruhúsin. Sonur- inn John byrjaöi aö hjálpa til i fyrirtækinu. Lilly vann við og við á hárgreiöslustofu. 1967 uppgötvaðist sjúkdómur- inn innan fjölskyldunnar. John fékk vöövasamdrátt og krampa. Fyrsti læknirinn, sem leitaö var til, gaf honum pillur. Seinna fékk hann flogaveikikast og hjónin leituöu til sérfræöings. Þá'haföi stúlkan einnig fengiö sams konar köst. Thögersen fjölskyldan var ráöalaus. I allt haföi hún leitaö til 20lækna i Kanada. I april I vor var John lagöur inn leikum, sem Kanada byði upp á, byrjuöu hjónin aö láta sig dreyma um breytt lif. Þegar útfluttur landi þeirra auglýsti eftir hús- gagnasmið til verksmiöju sinnar I Kanada, sló Knud til og sótti um. 1 désember 1961 veifaöi hann fjölskyldunni aö skilnaði. Þrem mánuðum seinna var fjölskyldan sameinuð á ný i litilli útborg Toronta. — Tungumáliö olli okkur nokkrum erfiöleikum i fyrstu og maöurinn minn haföi bara 65 doll- ara á viku i byrjunarlaun. En það var ekki svo dýrt aö lifa þar og við gátum sparað saman dálitla fjár- hæö, segir Lilly Thögersen. Nokkrum árum siöar flutti fjöl- skyldan til Hamilton og keypti sér ina. En eldri systkinin voru á ell- efta ári, þegar þau urðu fyrst vör viö hana. Hjónin óttast nú, aö yngri syst- kinin eigi eftir að veikjast. Hvert skipti sem þau detta eða gráta, veröa foreldrarnir gripnir hræöslu og gæta þeirra dag og nótt vegna ótta um, aö sömu ein- kenni komi fram á þeim og eldri systkinunum. Ole, sem er 12 ára, veit, aö bæöi eldri systkini hans eru veik. Hann hefur einnig tekið lyf I eitt ár. Hann hefur leikiö sér óhræddur og án kviða, vegna þess aö hann hefur ekki gert sér grein fyrir, hvaö um er aö ræöa. Þaö er fyrst núna, aö drengurinn gerir sér fyllilega grein fyrir aðstæðunum. Lyfin koma I veg fyrir eba veikja krampaköstin, en lækna á engan hátt. Lilly og Knud Thögersen vona innilega, að John hafi aö minnsta kosti náð þeirri heilsu, aö hann fái aö koma heim einhvern sunnudaginn til fjölskyldunnar. — Heilsa hans er mjög breyti- Ieg. Kannske, kannske batnar honum, svo að hann fái aö koma heim til okkar einhvern sunnu- daginn. Viö vonum þaö, segir Lilly. Þegar Thögersen fjölskyldan sneri heim frá Kanada, fékk hún inni hjá móöur Lilly I tveggja her- bergja íbúöinni I Arósum. Nú hefur þeim tekizt aö fá 280 þúsund króna lán og keypt Ibúö I verka- mannabústööum I Brabrand. Borgin hefur aöstoðaö þau meö 200 þús. kr. fyrir húsgögnum. örlög fjölskyldunnar hafa vak- iö mikla samúö I Danmörku. Aö- ventistakirkjan i Arósum hóf þeg- ar I staö fjársöfnun og nú hafa safnazt þar 80 þúsund krónur, Þessir peningar dugöu til aö létta flestum fjárhagsáhyggjum af fjölskyldunni. Skilaboö voru send til höfuöstööva aöventista I Lond- on og nú biöja tvær milljónir aö- ventista vlöa um heim fyrir hinni þjökuöu fjölskyldu. Einnig hafa heila- og taugasér- fræöingar, llffræöingar og erföa- fræöingar byrjað samvinnu til aö reyna aö lækna börnin. Þegar þetta er skrifað, hafa læknarnir viö Borgarsjúkrahúsið ekki gefiö upp alla von um lækningu. Skottulæknar og grasalæknar hafa boðið fjölskyldunni öll möguleg lyf, en fjölskyldan hefur afþakkaö alla hjálp úr þeirri átt. — Viö komum hingaö -til aö gefa börnum ökkar sföasta tæki- færi til aö lifa. Viö veröum aö vona, aö hægtsé aölækna þau. Og á meðan læknarnir I Danmörku hafa ekki gefið upp alla von um lækningu, reynum viö ekkert ann- aö, segir Knud Thögersen. 37. TBL. VIKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.