Vikan

Tölublað

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 36

Vikan - 06.12.1973, Blaðsíða 36
Al *«# ýólaskrtytíngar $ólatré pökkuð í nylonmt Rauðgreni jólatré Blágreni jólatré Balsam jólatré sem ekki hrinur af GRÓÐRARSTÖÐIN V/MIKLATORG sírnar 22822 — 19775 GRÓÐRARSKÁLINN V/HAFNARFJARÐARVEG simi 42260 GRÓÐRARSTÖÐIN BREIÐHOLTI simi 35225 — Jú, þú heitir... já, þú heitir Sunny? Er þaö ekki, Sunny? — Nei, ég heiti... — Mamma! — Er þetta drengurinn þinn? A næsta augnabliki var Jimmy kominn i kjöltu hennar. Stundarkorni siöar sat hún i hnipri, með Jimmy i kjöltunni, og beið. Hinir, sem þarna voru, stóðu yfirleitt og hölluðu sér upp að veggjunum, eða sátu á gólfinu og borðum. Litskrúðug föt þeirra lifguðu sannarlega upp á dapur- legt herbergið. Hún hafði verið dauðhrædd við þetta fólk, en nú, þegar hún sá það svona nálægt sér, sá hún að ekkert var að óttast af þeirra hálfu. Það ýmist hvislaðist á eða þagði. Það var eiginlega furðuleg ró yfir öllum hópnum, þegar maður hugsaði til þess, sem á undan var gengið. Sum brostu til hennar og Jimmys og þetta var geðugasta fólk að sjá. Það var að minnsta kosti ekki eins ógnvekj- andi og lögregluþjónarnir. Hún sat þarna i hnipri, eins og ótta- slegið dýr, umkringt veiðihund- um. Það gat lika verið vegna þess að lögregluþjónarnir voru svo margir. Tveir þeirra komu fimmtu hverja minútu og kölluðu á ungmenni úr hópnum. En það komu æ fleiri, svo það sá varla högg á vatni. Laurel þekkti einn, sem komið var með og það var ungi negrinn, sem hafði sagt henni frá Jimmy, og það var hann, sem hafði rétt skiltin út úr sendiferðabilnum. Hann stóð með hendur á mjöðm- um i miðju herberginu og sneri sér hægt i hring, til að virða fyrir sér nærstadda. Hann kinkaði kolli, þegar hann sá einhvern sem hann þekkti. Hann leit á Laurel, virti hana gaumgæfilega fyrir sér og gekk svo hægt til hennar. — Sunny? Hvar i f jandanum hefir þú verið? — Eg heiti Laurel. Rödd henn- ar var aðeins hviskur. Rauðir flekkir dönsuðu fyrir augum hennar og sólin myndaði mynztur á svarta andlitið á negranum, sem stóð fyrir framan hana. En það var engin sól i herberginu. Hann settist á hækjur sér og hafði ekki af henni augun. Eyrna- hringurinn dansaði i sjónmáli hennar. — Ne...ei, vina min, þú heitir Sunny, það er ég viss um. Svo leit hann á Jimmy. — Hvaðan hefur þú hann? Það var svo frekjulegur eignaréttur augljós i rödd hans, að hún varð dauðskelkuð. — Er einhver Devereux hér, Laurel Devereux? Laurel heyrði að lögreglu- þjónninn i gættinni kallaði nafn hennar. Hún grét i hjarta sinu, hrópaði á hjálp, en kom ekki upp nokkru orði, sat aðeins þögul fyrir framan manninn. — Frú Devereux, sagði vin- gjarnleg rödd við hlið hennar. Teppavöruhúsið PERSIA Skeifan 11 - sími 85822 36 VIKAN 49.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.