Vikan

Útgáva

Vikan - 06.12.1973, Síða 43

Vikan - 06.12.1973, Síða 43
| Auk þessa er svo herbergi, sem hvort sem vill getur fylgt litlu ibúðinni eða húsinu sjálfu, og þaðhefur nú til umráða yngri systir Þórunnar, Sigrún, sem er nýflutt heim og ætlar að vera eitthvað hjá þeim hjónum við ýmsa sýslan, sem fylgir starfi húsbóndans. Húsið virðist mjög stórt utan frá, og af stærð þess og búnaði hafa vist gengið nokkr- ar sögur. Það virðist þó hvorki sérlegá stórt né iburðarmikið, þegar inn er komið, heldur fyrst og fremst heinlilislegt og fallega og hagkvæmt innréttað. Ég hafði orð á þessu við Þórunni, og hún hló við. — Já, okkur hafa svo sem borizt til eyrna sögur um stærð og iburð, það er talað um heilan konsertsal og annað eftir þvi. Húsið er eitthvað nálægt 500 fermetrum að stærð, en það verður að taka með i reikninginn, að þetta er ekki bara heimili, heldur einnig vinnustaður mannsins mins og byggt með til- Í liti til þess. Auk þess fáum við svo oft gesti, j t.d. listamenn, og við sáum, að það var nauð- Isynlegt að geta boðið þeim upp á eitthvað al- mennilegt. - — Gátuð þið sjálf séð um innréttingar, val á P viði, flisum, teppum og þess háttar? — Já, hamingjan góða, ég varð að gera það sjálf. Það var náttúrlega óskaplega litill timi. t 3 dagar hér og 3 dagar þar. En ég er alveg hissa, hvað þetta hefur blessast. — Og þið kunnið vel við ykkur hér? — Við erum ekki búin að vera nógu lengi i húsinu til þess að geta eiginlega nokkuð sagt um það. Við vorum hér einn mánuð i vor, og þá var alit á öðrum endanum, iðnaðarmenn á Litið inn hjá Askenazy-fjölskyldunni Borðstofan er ákaflega falleg. Gluggar eru alveg á eina hlið, eu aðrir veggir eru klæddir palisander, dökkbrúnum með sem næst hvít- um rákum. Borðstofusettið er einnig úr palis- ander, og gólfið er kiætt ljósu teppi eins og i stofunni. Á heila veggnum gegnt glugga- veggnum er sérkennilegur járnskúlptúr, sem Þórunn kvaðst hafa kcypt í New York. Úr horðstofunni er gengt niður i æfingasal hús bóndans. Stofan er stór, en ákaflega hlýleg. Á góifinu er ljóst, einlitt teppi út í horn og ofan á því tvö minni og eitt skinn. Einn vegginn prýða skápar undir hljómplötur og hókahillur úr tckki, en Þórunn kvaðst vilja skipta á þeim fyrir aðrar stærri og grófgerðari. Tvær setu- grúppur eru i stofunni, i annarri er mjög glæsilegt sófasett úr dökkbrúnu leðri, hitt sófasettið er með dökkgrænu áklæði. Loftið i stofunni setur á hana sérstæðan svip. Risið á þakinu er látið halda sér og klætt ljósri furu og minnir þannig á baðstofu. Niður úr „rjáfrinu” hanga þrjár ijósakrónur, myndaðar úr þremur mismunandi stórum glerkúlum. 49. TBL. VIKAN 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.