Vikan

Útgáva

Vikan - 06.12.1973, Síða 58

Vikan - 06.12.1973, Síða 58
 lleyrou. þarna er heilt luis eyoilagt, sagfti þrettán ára skolastrákur frá Zuricli í Sviss, þegar liann sá þrjár nivmlir svissneska niálarans Jiirg Muller, sem er :tl árs aö aldri. L'ndirtitill myndarinnar hljómar sakleysislega : ..Breytingar landslagsins". .Mulier sýnir breytingar landslagsins á siöustu tuttugu ár- uiu i sjö myndum, sem hver um sig er K.íx:t2 sentimetrar aö stærö. Ilver þessara sjö mynda er dagsett meö um þaö bil þriggja ára millibili. Sú fvrsta gerist <i. mai áriö Ií)5:t. Ilún sýnir iöilfagran svissneskan dal milli Alpafjalla og Júra- fjalla. þar eru kýr á beit i grængresinu, engi og akrar, niöandi lækurog á miöri myndinni blasir viö rautt hús. Síöasta mynd- in gerist :t. október áriö 1972. I»ar sem náttúran skartaöi áður er nú þéttbýliskjarni, lækurimi er kominn undir steinsteypu, rauða liúsiö veröur aö víkja fvrir braðbraut, sem veriö er að leggja. Allir geta lesiö úr myndunum ótal bluti og smáatriöi, sem inannkyniö liefur glataö á undatiförnum árum. A fyrstu myiidinni er allt, sein hugur barna girnist til leikja, lækurinn, fjallið, engiö. Siöan kemur steinsteypan, vatnslögnin, mal- bikaöar götur, og loks gifurlegir steinkastalar á malbikaöri auön. l>egar Jörg Muller byrjaöi aö mála, leiddi hann liugann ekki aö breytingunum á uinbverfi okkar: ,,ftg ætlaöi ekki aö vinna úr menguninni Kn svo flaug mér i bug: Hvað fá börn aö liía núna og hvaö fékk ég i bcrnsku? Kg komst aö þeirri niður- stiiöu aö börn nútimans fá aö njóta litillar feguröar”. Eftir myndum, skvrslum og öörum beiniildum belur Muller málaö bús götur og bíla i einföldum landslagsstil. Þannig stendur rauöa liúsið i grennd viö Bern, brautarstööin er til i raun- veruleikanum og jafnvel veöriö er eins og þaö var umrædda daga. Muller l'ékk upplýsingar um þaö bjá veðurstofunni i Zuricli. Myndir Jörg Mullers sýna Ijóslega bve brýn þörf er á raun- hæfri umbverfisvernd. Fyrsta inyndin, sú sem gerist <>. mai lllá'.t, viröist börnum bljóti aö vera imyndun ein. Kauöa húsiö á miöri myndinni boöar breytingarnar, sem eru á næsta leiti. Víöa á barnabeimilum og i skólum i Þýzkalandi hafa viö- brögö barna viö myndunum verið könnuö og skráö. Það fyrsta, sem þau veittu athygli á myndunum, voru mismun- andi árstiöir, snjórinn, vorgróandinn og sumarhitinn. Þvi na'sl snart þau litill hvitur köttur. sem kemur fyrir á öllum myndunum, Stiiöugt þrengir aö lionum og atbafnasvæöi lians minnkar. N'æstum öll börn, sem spurö voru vildu helz.t búa i umhverfi eins og sýnt er á fyrstu myndinni: ,,Þá get ég hjálpaö bænd- unum" og ,,þá kemur ekki eins mikiö sót úr vcrksmiöju- rey kháfunum 62 VIKAN 49. TBL.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.