Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.12.1973, Side 62

Vikan - 06.12.1973, Side 62
Hvernig leyfði þessi maður sér, að segja henni, hvað hún ætti að gera! Mia starði á hann. Þvi skyldi hún ekki drekka? Þetta var hátið, var það ekki. Veizla til heiðurs manninum, sem hún elskaði —og konunni hans.... — Er þetta ibúöarhúsiö? spurði hún forvitnislega. .)á, sagði Charles og það mátti heyra stoltið í rödd hans. Eftir þvi, sem Charles hafði sagt hcnni, renndi hana grun i, að hann væri ekki fátækur máður; það mátti greinilega merkja á kynbótadýrunum,sem hann hafði meðferðis, en hún hafði samt ekki búizt við neinu þessu liku. Já. Charles var sannarlega feit ur biti, og þegar hún fór að ihuga þá andúð, sem Marion reyndi að leyna eftir me'gni, þá sá hún, að það hafði verið heppilegt, að hún hafði flýtt þetta fyrir brúðkaup- inu. En þegar þau nálguðust bú- garðinn fór Marion að svipast um cftir Miu. Hún gat vel greint innra hliðið, en hvorki stúlkan né hest- urinn voru sjáanleg. betta var stundarhlé, svo hún hallaði sör aftur á bak og lokaði augunum. Það gat verið að henni skjátlað- ist og það, að Mia vildi ekki koma með þeim til Sydney, væri alls ekki vegna þess, aö hún vildi tak á móti Charles á rómantiskan hált, sem hún hafði lofað honum fyrir fjórum árum. Það gat lika verið, að hún gerði úlfalda úr mýflugu og að þetta væri ekki annað en duttlungar skólastúlku. En Charles hrakti á brott þess- ar notalegu hugsanir. Er þetta ekki Jason, sem ég sé þarna hundinn við tré? spurði hann. — Hvað er hann að gera þarna? Marion settist upp og horfði þangað, sem hann benti. — Ég held að Mia hafi ætlað að riða til móts við þig, sagöi hún lágt. -- Já, auðvitað! Er þetta ekki hún, sem situr þarna I skuggan- um? Blástu I lúður pabbi. Hvað kemur til, að hún skuli sofa, þeg- ar ég er aö koma heim? Mia var kornin á bak á svip- stundu og Simon hægði á bllnum og ók út að vegarbrúninni, svo hún gæti komið þeysandi eftir veginu. Charles hafði sagt F'eilieity frá

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.