Vikan

Útgáva

Vikan - 06.12.1973, Síða 89

Vikan - 06.12.1973, Síða 89
i vel, séu þær að handan » Jóhann lætur þess getið innan sviga, að hann sé fæddur og uppalinn á Seyðisfirði og sé auk þess raddsterkur með afbrigðum. Við viljum nota þetta tækifæri til að þakka Seyðfirðingum góöa þátttöku í visnasamkeppninni og heitum á einhvern þeirra mörgu og góðu hagyrðinga að svara nú Jóhanni á viðeigandi hátt. Einn velunnari þáttarins hefur beðið okkur að birta þessa hressi- legu mannlýsingu eftir Svein- björn rektor Egilsson: MANNLÝSING Þú mig biður (það er skylt þina bæn að gera), Kirkjuvikur kristinn pilt karakterisera. Trúarbrögðin hans ég held hvikulari en skarið: eitt i gærdag, annað i kveld, allt er á morgun farið. Himnariki er hér og þar, hérna og úti á Sviði. Andskotinn er ekki par: allt er að tarna á riði. Hann i kvenna ástum er áfjáðari en hrútur: af ákaviti i hann fer htta potta kútur. ENN EIN JoLABoK FRA HILMI HILMISBÓK ER VONDUÐ BOK Hann i Njarðvik hefur bú, hleður barna grúa: unz af jörðu öll fer trú, ætlar þar að búa. Hans ég listir tamar tel, trautt er karl óslyngur: málar, reiknar, ritar vel, rekur við og syngur. Og fyrst við erum farin að glugga i ljóðmælum Svein- bjarnar, skulum við láta fleiri stökur eftir hann fljóta með: KONUKOSNING Einn sér mey til ekta tók, annar gerðist ragur; hulinn er i herrans bók hjónaskapar-dagur. SKÁLDSKAPARDÓMUR Þetta birtir bragarskort, blóma skert og heldur þurrt, það er stirt og illa ort, ekki vert að láta burt. HEILRÆÐI Þegar hugann harmur sker og hverfur sálar dugur, borða og drekka bezt þá er; batnar við það hugur. skapar öryggi fyrir þig og þina Frægur sigur vannst í baráttunni við berklana. Nú gefst hvers konar öryrkjum kostur á að endurheimta heilsu og orku með þjálfun og störfum við hæfi á Reykjalundi og Múlalundi. Enn þurfa margir að bíða eftir vist og vinnu. En uppbyggingin heldur áfram. Með þinni aðstoð — þátttöku í happdrætti SÍBS. Happdrætti SÍBS vinningur margra, ávinningur allra. 49. TBL. VIKAN 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.