Vikan


Vikan - 03.01.1974, Síða 30

Vikan - 03.01.1974, Síða 30
„Árið 1974 verður að mörgu leyti betra ár en 1973. Eins og við munum, var s.l. ár óvenjulegt slysaár. Slysin hætta ekki að gerast, en á þessu ári verða allt að helmingi færri dauðaslys en á árinu 1973. Hins vegar sé ég a.m.k. þrjár jarðarfarir, sem á einn eða annan hátt snerta alla þjóðina. Veðurfar verður sæmilegt. Veturinn verður kaldur, hitinn undir meðallagi og snjóalög mikil. Vorið verður fyrr á ferð- inni i ár en i fyrra, en hrædd er ég um, að Sunnlendingar verði að sætta sig við öllu vætusamara sumar i ár, en haustið verður þvi betra. Sjávarafli verður væntanlega i meðallagi. Ég spái tveimur góð- urh aflahrotum seinni hluta vetr- ar og i vor, og þessar skorpur bjarga miklu. En það eru ein- hverjir erfiðleikar, sem steðja að sjávarútveginum, sem mig brestur hreinlega skilning til að skýra nánar, eins og svo margt annað reyndar.. Það verður hreint ekki tiðindalaust á miðunum kring- um ísland, þó að búið sé að semja i landhelgisdeilunni. Það verður mikið um árekstra, eink- um á miðunum út af Vestfjörð- um, og upptökin verða hjá ís- lendingum. Landbúnaður verður ekki fyrir neinum stóráföllum. Að visu mun riðuveikin enn valda bændum búsifjum fyrir norðan, og hún færist jafnvel austur um sveitir þar. Sunnanlands angrar vætu- samt sumar bændur, þó úr rætist með heyöflun, og kartöfluupp-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.