Vikan


Vikan - 03.01.1974, Síða 51

Vikan - 03.01.1974, Síða 51
^VSKÓV-' Hagkvæmt er heimanám BréfaskóIiSlS og ASlbýöur yður kennslu i 40 námsgreinum. Eftirfarandi greinargerö ber fjölbreytninni vitni. I. ATVINNULÍFIÐ 1. Landbúnaöur. Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson búfræöidandidat. Náms- gjald kr. 1000,00. Búreikningar. Kennari Guömundur Sigþórsson búnaöarhagfræöingur. Námsgjald kr. 1700,00. 2. Sjávarútvcgur. Siglingafræöi.4 bréf. Kennari Jónas Sigurösson skólastjóri. Námsgjald kr. 1400,00. Mótorfræöi 1.6 bréf. Um benzinvélar. Kennari Andrés Guðjónsson skóla- stjóri. Námsgjald kr. 1400,00. Mótorfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guöjónsson skóla- stjóri. Námsgjald kr. 1400,00. 2. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þóröarson. Fræöslubækur og eyöublöö fylgja. Námsgjald kr. 1400,00. Bókfærsla II. 6 bréf. Kennari Þorleifur Þóröarson. Færslubækur og eyðublöö fylgja. Námsgjald kr. 1700,00. Auglýsingatcikning.4 bréf ásamt nauösynlegum áhöldum. Kennari Hörð- ur Haraldsson vipskiptafræðingur. Námsgjald kr. 700,00. Almenn búðarstörf. Kennslubók ásamt 5 spurningabréfum. Kennari Höskuldur Goöi Karlsson frkvstj. Námsgjald kr. 800,00. Kjörbúöin. 4 bréf. Kennari Sigurður Jónsson verzlunarráöunautur. Námsgjald kr. 700,00. Betri verz.lunarstjórn I og II. 8 bréf i hvorum flokki. Kennari Siguröur Jónsson verzlunarráðunautur. Námsgjald kr. 1250,00 í hvorum flokki Skipulag og starfsbættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kennari Eirikur Pálsson lögfræöingur. Námsgjald kr. 600,00. II.ERLENDMAL Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurösson cand.mag. Námsgjald kr. 1100,00. Ilanska II. 8 bréf og Kennslubók i dönsku. I. Sami kennari. Námsgjald kr. 1300,00. Danska III.7 bréf og Kennslubók i dönsku III., lesbók, orðabók og stfla- hefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 1400,00. Enskal 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Eysteinn Sigurösson cand. mag. Námsgjald kr. 1400,00. Enska II.7 bréf og ensk lesbók II, oröabók og málfræöi. Kennari Ey- steinn Sigurösson cand. mag. Námsgjald kr. 1400,00. Ensk vcrzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteinsson yfirkennari. Nokkur enskukunnátta nauösynleg. Námsgjald kr. 1400,00. Þýzka.5bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennari. Námsgjald kr. 1400,00. Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 1400,00. Spænska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 1400,00. Sagnahefti fylgir. Esperanto.8 bréf, lesbók og framburöarhefti. Kennari Olafur S. Magnús- son. Oröabækur fyrirliggjandi. Framburöarkennsla er gegnum rikisút- varpiö yfir vetrarmánuðina i öllum erlendu málunum. Námsgjald kr. 900.00. III. ALMENN FRÆÐI Eölisfræöi.6 bréf og kennslubók J.A.B. Kennari Sigurður Ingimundarson efnafræöingur. Námsgjald kr. 1000,00. lslenzk málfræöi.6 bréf og kennslubók 11.II. Kennari Eysteinn Sigurösson éand.mag. Námsgjald kr. 1400,00. tslcnzk bragfræöi.3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson mag.art. Námsgjald kr. 700,00. tslcnzk réttritun.6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson mag.art. Náms- gjald kr. 1400,00. Reikningur.lObréf. Kennari Þorleifur Þórðarson Má skiþta I tvö námskeiö. Námsgjald kr. 1400,00. Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennari. Námsgjald kr. 1100,00. Starfsfræösla. Bókin „Starfsval” meö eyöublöðum. Olafur Gunnarsson sálfræðingur svarar spurningum og leiöbeinir um stöðuval. — Gjald kr. 750,00. IV. FÉLAGSFRÆÐI Sálar-og uppcldisfræöi.4 bréf. Kennari Þuriður Kristjánsdóttir uppeldis- fræöingur. Námsgjald kr. 800,00. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræðslubækur. Kennari Guðmundur Sveinsson skólastjóri. Námsgjald kr. 900,00. Afengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiöi. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 600,00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eirikur Pálsson lögfræð- ingur. Námsgjald kr. 800,00. Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf ásamt færslubókum og eyðublöðum. Kennari Guömundur Agustsson hagfræðingur. Námsgjald kr. 700,00. Staöa kvenna I heimili og þjóðfélagi.4 bréf. Kennari Sigriöur Thorlacius ritstjóri. Námsgjald kr. 800,00. Læriö á réttan hátt. 4 bréf um námstækni. Kennari Hrafn Magnússon. Námsgjald kr. 800,00. llagræöing og vinnurannsóknir.4bréf aö minnsta kosti. Hagræöingardeild ASI leiðbeinir. Námsgjald kr. 800,00. Leshringurinn.3 bréf. Kennari Guðmundur Sveinsson skólastjóri og fleiri. Námsgjald kr. 900,00. V. TÓMSTUNDASTÖRF Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr. 800,00. Skák II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr. 800,00. Gitarskólinn. 8 bréf og lög á nótum. Kennari Ólafur Gaukur hljómlistar- maöur. Námsgjald kr. 900,00. TAKIÐ EFTIR: Bréfaskóli SIS og ASl veitir öllum tækifæri til aö afla sér i frístundum fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getiö þér aukið á möguleika vöar til aö komast áfram f lífinu og m.a. búiö vður undir nám viö aöra skóla. Skólinn starfar allt áriö, er þvi hægt aöhefja nám hvenær sem er. Bréfaskóli SIS og ASI býöur yður velkomin. Undirritaður óskar að gerast nemandi í e’ftirt. námsgr.: □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr.............. (Nafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. BntaskóG SÍS 8 ASÍ ÁRMÚLA 3. REYKJAVÍK

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.