Vikan


Vikan - 07.03.1974, Blaðsíða 34

Vikan - 07.03.1974, Blaðsíða 34
Menn Arnar eru i uppreisnarhug eftir aö þeim hefur veriö skipaö aö yfir- gefa Paris vegna ófriöarins, sem af þeim stafar. Þeir hafa fengiö nóg af verzlun og samningum og vilja óöir og uppvægir hefja ránsferöir, jafnvel þótt vetur sé fyrir höndum og allra veöra von, en örn prins neitar aö láta aö vilja þeirra. Þeir yröu eiliflega útskúfaöir frá Thule, stælu þeir skipinu frá sonarsyni konungsins, svo aö þeir reyna samningaleiöina: „Þér hefur farizt vel viö okkur i öllum þinum viöskiptum. Seldu okkur drekaskipiö í hendur til þess viö megum nota þaö til ránsferöa eins og þaö var ætlaö til.” ■■ . örn prins situr I regninu og horfir á skipiö ieggja frá. Aldrei hefur hann séö liggja eins vel á mönnunum og nú. Þeir eru náskyldir sjónum, róöurinn er I blóöi þeirra og rán lita þeir á sem einkar viröulega athöfn. Þeir trúa frekar á frama sinn og gæfu á úfnum sjónum en markaöstorgum. Og á þessari stundu ákveöur örn prins aö gerast flökkuridd- ari. Næsta vika — Nýr prins örn, Cj -~7,Q © King Fealure* Syndicale. Inc., 1973.-World rigKl* reterved.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.