Vikan


Vikan - 07.03.1974, Qupperneq 41

Vikan - 07.03.1974, Qupperneq 41
3 M Framhald af bls. 24 borgir og leika i öllum stærstu konsertSölum landsins. Hljómleikaferðin byrjaði svo i Hollywood, 15000 manns komu til að sjá hann þann 5. september, 23. september var hann svo i New York í Madison Square Gardens og þar var það Neil Dimond, sem stökk á bak við eftir hljómleik- ana til að taka i hendina á Elton. Svo var það Boston, en á leiðinni þangað i einkaþotu sinni, Boeng 707, hafði Elton uppgötvað, að vinir hans höfðu smyglað Stevie Wonder um borð, til þess eins að koma Eltðn a óvart, en hann var ■þá rétt að ná sér eftir bilslysið sem hann lenti i. Endirinn varð sá, að Stevie kom á sviðið i Boston og söng og spilaði með Elton i lag- inu Honkey Tonk Woman. Þegar Elton kynnti Stevie sagði hann: ,,Ég vil að þið fagnið mesta tón- listarmanni i heiminum, Stevie, lengra komst hann ekki þvi áhorf- endur kæfðu hann fagnaðarhróp- um. Það var i fyrsta skipti, sem Stevie kom fram eftir slysið. Og þannig er það i Bandarikjunum ennþá. Allt snýst um Elton John. 2ja platna albúmið. Goodby Yellow Brick Road, selst og selst og var um áramótin eitt langsölu- hæsta albúm ársins. Það hefur svo sannarlega verið ár Elton John. Árið 1973, árið sem Elton John varð súperstjarna. Hrútar Aldur: 6 mán.- 8 vetra Hámarkstr.upph. Kr. 15.000.- Ársiðgjald Kr. 50,- miðað við Kr. 1.000,- Hundar Aldur: 6 mán. - 9 vetra Hámarkstr.upph. Kr. 15.000.- Kynbótanaut Aldur: 6 mán.-8 vetra Hámarkstr.upph. Kr. 50.000,- Ársiðgjald Kr. 50,- mlðað vlð Kr. 1.000.-. Leitfö nánarf upplýsinga um GRIPATRYGGINGU hjá nœsta umboói eða Aöalskrlfstofunni. SAMVININUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 - SiMI 38500 Hestar Hámarkstr. Ekki eru tryggóir hestar yngri en 6 mánaöa eóa eldri Aldur upph. en 18 vetra. Skráin um hámarkstryggingarupphæögildir 6 mánaöa - 2 vetra Kr. 20.000.- ekki fyrir kynbótahross, og þarf vottorö frá hrossa- 3 vetra - 4 - 40.000.- ræktarráóunaut B.í. til aó tryggja þau. 5 - 14 - 70.000.- IÐGJÖLD: 5 - 15 - 40.000.- Hestar i umsjá eiganda kr. 25.- miöaö viö kr. 1.000.- 16 - 18 - 30.000.- Útleiguhestar - 37.50 mlöaö viö ló. 1.000.- GRIPA- TRYGGINGAR Hestar, hrútar, hundar, kynbótanaut. Tryggingin greiðir bætur fyrir hinn tryggða grip, vegna dauða, sem orsakast af slysi (þ.m.t. eldsvoöa) veikindum eða sjúkdómum. Við ákvörðun tryggingarupphæðar skal miðað viö raunverulegt verömæti.lðgjöld, aldurstak- mörk og hámarksupphæðir eru sem hér segir: Vogar- merkið 24. sept. — 23. okt. Þér berast óvænt kær- komin verkefni i hend- ur og muntu gera þeim góð skil. Þú verður fyrir nokkrum auka útgjöldum, sem gera strik i reikning- inn hjá þér. Þrátt fyrir þröngan fjárhag býðst þér gullið tækifæri til að skemmta þér. Dreka- merkið 24. okt. — 23. nóv. 1 þessari viku kunna margar freistingar aö verða á vegi þinum, svo að þú ættir að vera sem mest heima við. Þú hefur áreiðanlega þörf fyrir ný verkefni og ættir að reyna að veröa þér úti um eitt- hvað sllkt. Þú kannt alltaf bezt við þig i miklu annriki. Bogmanns- merkið 23. nóv. — 21. des. Trúðu ekki öllu þvi, sem sagt er um ná- ungann og þvi siður skaltu bera þær sögur áfram. 1 vikunni kem- ur til þin maður, sem þú kannt ekki allskostar við, en seinna munuð þið verða beztu mátar og vinna mikið saman. 22. des. — 20. jan. Þú færð einkennilega hugmynd og vilt fram- kvæma hana þegar i stað. En þú skalt hugsa þig vel um og flana ekki að neinu. Þessi hugmynd er frá- leit og mun verða þér til ills eins. Vinur þinn gerir þér greiöa og hjálpar þér að leysa erfitt mál. 21. jan. — 19. febr. Þú færð einstakt tækifæri á sviði, sem þú hefur mikinn áhuga á. Að öllum likindum býöst þér ný og girni- leg staða og skaltu hugsa það mál vand- lega. Þú skalt ræða við þina nánustu og leita ráöa hjá þeim, áður en þú tekur ' endanlega ákvöröun. 20. febr. — 20. marz Eitthvað sem geröist fyrir nokkru, mun endurtaka sig. Þar sem þetta veldur þér óþægindum, skaltu at- huga vel, hvort ekki er hægt að fyrirbyggja slikt i framtiðinni. Þetta er sérstaklega bagalegt, þar sem þú átt litla sem enga sök á þvi. 10. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.