Vikan - 07.03.1974, Síða 51
\ \‘
•SsKaa0
Hagkvæmt er heimanám
Bréfaskóli SIS og ASl veifii kennslu i 40 námsgreinum. Eftir-
farandi greinargerö ber f.iölbreytninni vitni.
I. ATVINNULÍFIÐ
1. LandbúnaAur.
Búvélar. 6 bréf. Kennári Gunnar Gunnarsson búfræöidandfdat. Náms-
gjald kr. 1000,00.
Búreikningar. Kennari Gubmundur Sigþórsson búna&arhagfræöingur.
Námsgjald kr. 1700,00.
2. Sjávarútvegur.
Siglingafræfti.4 bróf. Kennari Jónas Sigurftsson skólastjóri. Námsgjald kr.
1400,00.
Mótorfræ&i 1.6 bréf. Um benzinvélar. Kennari Andrés Guöjónsson skóla-
stjóri. Námsgjald kr. 1400,00.
Mótorfræfti II.6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guöjónsson skóla-
stjóri. Námsgjald kr. 1400,00.
3. Viftskipti og verzlun.
Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þóröarson. Fræöslubækur og
eyöublöö fylgja. Námsgjald kr. 1400,00.
Bókfærsla II. 6 bréf. Kennari Þorleifur Þóröarson. Færslubækur og
eyöublöö fylgja. Námsgjald kr. 1700,00.
Auglýsingatcikning.4 bréf ásamt nauðsynlegum áhöldum. Kennari Hörð-
ur Haraldsson vipskiptafræöingur. Námsgjald kr. 700,00.
Almenn búftarstörf. Kennslubók ásamt 5 spurningabréfum. Kennari
Sigurftur Jónsson verzlunarráftunautur. Námsgjald kr. 800,00.
Kjörbú&in. 4 bréf. Kennari Siguröur Jónsson verzlunarráöunautur.
Námsgjald kr. 700,00.
Betri verzlunarstjórn I og II. 8 bréf I hvorum flokki. Kennari Siguröur
Jónsson verzlunarráöunautur. Námsgjald kr. 1250,00 I hvorum flokki.
Skipulag og starfshættir sam vinnufélaga. 5 bréf. Kennari Eirfkur Pálsson
lögfræöingur. Námsgjald kr. 600,00.
II. ERLEND MAL
Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Agúst Sigurösson
cand.mag. Námsgjald kr. 1100,00.
Danska 11.8 bréf og Kennslubók I dönsku. I. Sami kennari. Námsgjald kr.
1300,00.
Danska III. 7 bréf og Kennslubók I dönsku III., lesbók, orðabók og stíla-
hefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 1400,00.
Enskal 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Eysteinn Sigurðsson cand. mag.
Námsgjald kr. 1400,00.
Enska II.7 bréf og ensk lesbók II, orðabók og málfræöi. Kennari Ey-
steinn Sigurösson cand. mag. Námsgjald kr. 1400,00.
I.nsk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteinsson yfirkennari.
Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Námsgjald kr. 1400,00.
Þýzka.5bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennari. Námsgjald kr.
1400,00.
Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr.
1400,00.
Spænska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr.
1400,00. Sagnahefti fylgir.
Esperanto.8 bréf, lesbók og framburöarhefti. Kennari Olafur S. Magnús-
son. Orðabækur fyrirliggjandi. Framburöarkennsla er gegnum rikisút-
varpiö yfir vetrarmánuöina i öllum erlendu málunum. Námsgjald kr.
900.00.
III. ALMENN FIIÆÐI
Eölisfræfti.6 bréf og kennslubók J.A.B. Kennari Sigurður Ingimundarson
efnafræðingur. Námsgjald kr. 1000,00.
tslenzk niálfræöi.G bréf og kennslubók H.H. Kennari Eysteinn Sigurösson
dand.mag. Námsgjald kr. 1400,00.
Islenzk bragfræöi.3 bréf og kennslúbók. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson
mag.art. Námsgjald kr. 700,00.
tslenzk réttritun.6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson mag.art. Náms-
gjald kr. 1400,00.
Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þóröarson Má skipta
i tvö námskeið. Námsgjald kr. 1400,00.
Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennari. Námsgjald kr.
1100,00.
Starfsfræftsla. Bókin „Starfsval” með eyðublööum. Olafur Gunnarsson
sálfræ&ingur svarar spurningum og lei&beinir um stööuval. — Gjald kr.
750,00.
IV. FELAGSFRÆÐI
Sálar-og uppeldisfræfti. 4 bréf. Kennari Þuríöur Kristjánsdóttir uppeldis-
fræðingur. Námsgjald kr. 800,00.
Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræ&slubækur. Kennari
Guðmundur Sveinsson skólastjóri. Námsgjald kr. 900,00.
Afengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiöi. Kennari
Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 600,00.
F'undarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eirikur Pálsson lögfræö-
ingur. Námsgjald kr. 800,00.
Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf ásamt færslubókum og eyöublöðum.
Kennari Gu&mundur Agustsson hagfræðingur. Námsgjald kr. 700,00.
Stafta kvenna i heimili og þjóftfélagi. 4 bréf. Kennari Sigrlður Thorlacius
ritstjóri. Námsgjald kr. 800,00.
Lærift á réttan hátt. 4 bréf um námstækni. Kennari Hrafn Magnússon.
Námsgjald kr. 800,00.
Hagræöing og vinnurannsóknir.4bréf aö minnsta kosti. Hagræðingardeild
ASI leiöbeinir. Námsgjald kr. 800,00.
Leshringurinn.3bréf. Kennari Guðmundur Sveinsson skólastjóri og fleiri.
Námsgjald kr. 900,00.
V. TOMSTUNDASTÖRF
Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr.
800,00.
Skák II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr.
800,00.
Gitarskólinn.8 bréf og lög á nótum. Kennari Ólafur Gaukur hljómlistar-
ma&ur. Námsgjald kr. 900,00.
TAKIÐ EFTIR.
Bréfaskólinn veitir þér tækifæri til aö afla þér I fristundum
þekkingar og fró&leiks, sem allir hafa gagn af. Viö bréfaskól-
ann getur þú viOhaldið á&ur áunni þekkingu og einnig bóiö þig
undir nám viö aöra skóla.
BRÉFASKÓLINN STARFAR ALLT ARIÐ, ER ÞVt HÆGT
AÐ HEFJA NAM HVENÆR SEM ER.
Undirritaður óskar að gerast nemandi f e’ftirt. námsgr.:
□ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu..
□ Greiðsla hjálögð kr...............
(Nafn)
(Heimilisfangi
Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið.
Dréfaskófi SÍS S ASÍ
ÁRMÚLA 3, REYKJAVÍK