Vikan


Vikan - 25.07.1974, Síða 11

Vikan - 25.07.1974, Síða 11
 hungruöu ruslakörfu, sem allir óttast. Ég les Póstinn alltaf fyrst, og nú vonast ég til aö sjá þetta bréf þar. Meö fyrirfram þökkum. Ein aö vestan Llklega yröu textabirtingar „ofsalega vinsælar”, eins og þú segir, þvi þaö er alltaf veriö aö biöja okkur aö birta hina og þessa texta. Meiningin er að taka þetta til gaumgæfilegrar athugunar I haust, hver sem niöurstaöan veröur. En kannski hefuröu þá ekki lengur áhuga á „Flöskunni”. Þaö eru vlsf til ýmsar aöferöir viö aö hætta aö reykja, og sýnist sitt hverjum um ágæti þeirra. Ef þú reykir ekki mikiö, skaltu bara steinhætta allt I einu einn góöan veöurdag og halda fast viö þaö. Viljinn er fyrir öllu. Ef þú ert mjög forfallin, er mikill styrkur i þvi aö hafa einhvern meö sér i bindindinu. Aö tslendingar cigi beztu flugmenn I heimi? Þaö er nú ekki nokkur vafi á þvi, tslend- ingar eru mestir og beztir I öllu! Skriftin og stafsetningin er hvort tveggja meö ágætum hjá þér. ólæknandi myrkfælni Elsku Vika min! Ég þakka þér fyrir allt þaö frá- bæra efni, sem alltaf er i þessu dásamlega blaöi. Mér finnst blaö- iö veröa betra og betra meö hverri viku. Annars er ætlunin aö biöja þig aö svara nokkrum áriö- andi spurningum. 1. Ég þjáist af ólæknandi myrk- fælni. Geturöu gefiö mér ráö til aö losna viö hana? 2. Er til háreyöingarmeöal, sem eyöir rótinni? Ef svo er, hvaö heitir þaö, og hvar fæst þaö? 3. Hvaö þýöir nafniö Geir? 4. Ef stelpa sefur hjá strák á siðasta degi blæöinga, getur hún þá nokkuö oröiö ófrisk? 5. Hvernig er skriftin, og hvaö lestu úr henni? Mér liggur mest á svari viö spurningu nr. 4. Svo þakka ég fyrirfram fyrir birtingu og svar og óska Vikunni alls góös i framtiöinni. Kær kveöja. Silla v Ég fer nú að halda, að allt þetta hól um Vikuna, sem fylgir I bréf- unum til Póstsins, sé öðrum þræði mútur til að fá bréfin frekar birt. Þau eru öll meira og minna gegn- sýrð af þakklætisandvörpum og hrifningarstunum. Vill ekki ein- hver gagnrýna okkur svolitið? Við höfum alltaf gaman af að fá álit lesenda á efni blaðsins hvort sem það er neikvætt eða jákvætt. 1. Gamalt og gott ráð við myrk- fælni er að temja sér að athuga gaumgæfilega allt, sem vekur ótta. Það eru alltaf til einfaldar skýringar á öllum hljóðum og M skuggum og öðru, sem kann að virðast óhugnanlegt I myrkri. Og mundu aö hlaupa aldrei, þá nær óttinn fyrst tökum á þér. 2. Nei, þaö held ég hreint ekki. En til er fleiri en ein tegund af háreyðingarmeðali i lyfjabúðum og snyrtivörubúðum. 3. Geir er sama og spjót. 4. Nei, ekki á að vera nein hætta á þvi. 5. Skriftin er hreinleg og bendir til nákvæmni og vandvirkni. Meira af sögunum Kæri Póstur! Ég ætla aö byrja á þvi aö þakka þér fyrir allt gamalt og gott og sérstaklega fyrir framhaldssög- una Laurel. Ég vona, aö þaö komi bráöum önnur jafn. góö. Er ekki hægt aö hafa meira i hverju blaöi af þessum framhaldssögum, þiö hættiö alltaf á svo spennandi staö, að maður er alveg að drepast, þangað til næsta blaö kemur. Eins er ég mjög ánægö meö 3M- músik með meiru, takk fyrir þann þátt. Hvaö lestu úr skriftinni, og hvað heldurðu að ég sé gömul? Hvernig eiga saman tvær vogir? ’.Við höfum þvi miður ekki pláss fyrir stærri skammt I einu af hverri framhaldssögu, enda er nú meiningin með framhaldssögu að maöur biöi spenntur eftir næsta blaöi, ekki satt? Vonandi sálastu samt ekki úr spenningi. Þú er svona 15 ára og léttlynd af skrift- inni aö dæma. Tvær vogir eiga ágætiega saman. ----------------- Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeið kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú lærðir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síðan. Þú hefur meðfædd- an hæfileika til að læra að tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞÚ getur sannaó það. — Við sendum þér að kostnaðarlausu upplýsingapésa um námið. — Þegar þú hefur tekið ákvöróun, — sendum við þér linguaphone námskeið i bú ætlar að sem æra ' PHONE tungumálanámskeid á hljómplötum og kassettum 30. TBL. VIKAN 1 1

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.