Vikan - 25.07.1974, Síða 22
skrifboröi hingað inn og ég skal
tala viö herra Wilhelm.
Herra Wilhelm var aöstoöar-
forstjóri hótelsins og sennilega
var þaö hann, sem sá frú Pond
alltaf fyrir fallegum blómum i
vasa. Celia fór af skrifstofu frú
Pond og var i góöu skapi og von-
góö, enda rættust vonir hennar
klukkan hálf elleftu um kvöldiö,
þegar frú Pond drap létt á dyr hjá
henni og sagöi: — Þú getur byr jaö
á morgun, þú færö sextíu á mán-
uöi og herbergi á sjöundu hæð. Eg
vara þig viö, ég ætla aö láta þig
þræla fyrir þessu kaupi.
— Þaö er ágætt, sagöi Celia og
hún sagöi þaö i alvöru.
— Og svo er þaö eitt. Frú Pond
var jafn vingjarnlega og áöur. —
Hér er ekki neitt I þá veru aö yfir-
skyggja aöra, hm... ég á við Miri-
am vesalinginn. Ef þú abbast
eitthvaö upp á hana, þá veröur
þaö fyrir þinn eigin reikning, ekki
minn... Ég býst við aö þú þurfir
eitthvaö aö athuga meö Ibúöirta
og ég held þaö væri réttast fyrir
þig aö gera þaö i dag, sagöi frú
Pond I móöurlegum rómi.
Þann dag var Mary Ellen
Vestry borin til hinztu hvilu á
Long Island.
Þegar Celia kom til Ibúöablokk-
arinnar, leit hún af gömlum vana
á póstkassann, sem var merktur:
,,C. Brett” og sá aö I honum lá
bréf. Þaö var einfalt umslág meö
nafni hennar og heimilisfangi,
póstlagt I Providence.
' Anddyriö var mánnlaust, svo
Celia reif upp bréfiö og las:
,,Ég verö i New York á föstu-
dagskvöld og þá hringi ég til þin
frá brautarstöðinni”, Þaö var
engin undirskrift, en hún þekkti
rithönd Davids.
Celia bögglaöi bréfinu saman
og stakk þvi djúpt niður I sandinn
i kerinu viö lyftudyrnar. Hún
flýtti sér upp i ibúðina meö stóra
tösku, sem hún haföi fengiö léöa
hjá frú Pond og kom öllu sinu dóti
fljótlega fyrir í henni. Þaö var bú-
iö aö fjarlægja allt sem minnti á
Mary Ellen.
Celia var frú Pond til aöstoðar i
eitt ár. 1 fyrstu haföi hún hægt um
sig, geröi aöeins vanabundin
störf, sem henni voru ætluö, en
smátt og smátt fór hún að gegna
mikilvægari störfum.
Liklega var þaö mikilvægast
fyrir hana á þessu timabili, aö
hún varö góöur mannþekkjari og
þaö er ekki öllum gefiö, jafnvel
ekki þeim, sem leggja sig eftir
þeim fræöum i háskóla.
í starfi sínu komst hún I kynni
viö margt fólk. I fyrsta sinn á æv-
inni. Sumt af þessu fólki voru
glæsilegar konur um fimmtugt,
en litu ekki út fyrir aö vera meira
en fertugar. Þær höföu ekki ann-
aö aö gera, en aö sinna félags-
störfum, aö^Hega í góögeröar-
skyni og i slikan félagsskap kom-
ust þær oft gegnum félagsmála-
dálka sunnudagsblaöanna.
Þaö var I gegnum eina af þess-
um konum, sem Celia varö aö-
stoöarmaöur I hjálparstarfsemi
fyrir munaöarlausa unglinga.
Þessi félagsskapur var kallaöur
LADY og Celia fór aö vinna með
þeim, ári eftir aö hún hóf störf sin
á Alexandra.
Samtökin höfðu mjög glæsilegt
húsnæöi i miöri borginni. Celia
hafði góö laun og litla, snyrtilega
skrifstofu. Aöalstarf hennar var i
þvi fólgið, aö skrifa bréf til
styrktarmeölima („LADY” ber
aö dyrum hjá þér einu sinni enn-
þá!) og aö koma á laggirnar há-
degisverðarveizlum og ööru sliku
i góögeröarskyni.
Fyrir utan Celiu var eina konan
i föstu starfi hjá samtökunum
Blanca Devlin, sem var mesti
dugnaöarforkur. Hún var komin
aö fimmtugu, en ákaflega glæsi-
leg kona, hávaxin og vel snyrt,
sólbrún og hressileg allt árið.
Augu hennar voru eiginlega raf-
gul og tennurnar stórar og
skjanna hvitar.
Hún vafði dökkt háriö I hnút og
barðabreiðir hattar hennar voru
hannaðir sérstaklega með þaö
fyrir augum. Hún haföi verið gift
þekktum blaöamanni, sem nú var
oröinn drykkjusjúklingur. Siöar
giftist hún rithöfundi, sem lika
átti viö einhver drykkjuvandræði
aö búa. Hún þekkti allt og alla og
var dús viö flest þaö fólk, sem
sótti skemmtistaöi og veitingahús
i New York.
Blanca Devlin tók strax ein-
kennilegu ástfóstri viö Celiu,
næstum kuldalegu, en samt eins
og hún bæri virðingu fyrir henni.
Celia kynntist nú mörgu fólki
og, eins og ósjálfrátt, fór hún að
likjast yfirboöara slnum I fram-
komu.
1 júni tók Celia á leigu iitla og
mjög snotra Ibúö viö Gramercy
Park. Þessa fbúö haföi fráskilin
vinkona Blöncu haft á leigu. Hún
greiddi hikstalaust háa leigu, svo
háa, að fyrir tveim árum hefði
hana aldrei dreymt um neitt I þá
veru.
Svo var þaö einn morgun á gló-
andi heitum degi, aö Celia haföi
ekkert sérstakt áhyggjuefni, ann-
aö en hádégisverö, sem hún átti
aö sjá um fyrir samtökin og
verzlunarhús á Fifth Avenue,
sem ætlaði aö sýna föt.
Undirbúningi var lokið og allt
haföi gengiö aö óskum og nokkr-
um minútum áöur en sýningin
átti aö hefjast kinkaöi frú Devlin
kolli til hennar, en þaö benti til
þess, aö hún væri fullkomlega
ánægö. Þegar hún gekk út úr her-
berginu, sem stúikurnar voru i,
mætti hún skyndilega augnaráöi,
sem hún kannaöist við, þaö var
frú Cannon. Celiu tókst aö halda
áfram og snúa höföinu þannig, aö
hún heföi komiö auga á einhvern
sem hún þekkti og veifaði hönd-
inni. Hún var stjörf af ótta og
bjóst viö þvi á hverri stundu aö
heyra kallaö: „Celia, Celia
Brett!”, en ekkert skeöi.
Celia gætti þess vel, aö vera á
bak viö súlu viö hliöardyr, þangaö
til hún heyröi ys og lófatak og
vissi aö sýningin var hafin. Þá
fyrst þoröi “hún aö líta fram i sal-
inn gegnum rifu á flauelstjöldun-
um.
Jafnvel þaöan var auövelt aö
þekkja höfuö frú Cannon. Hún
virtist upptekin af aö skoöa flau-
elsdragtir, sem héngu á slám, en
meðan Celia virti hana fyrir sér,
horföi hún I allar áttir, eins og hún
væri að leita aö einhverju. Svo
kveikti hún i sigarettu og Celiu
fannst sem hún heföi gefist upp að
leita, eöa þá að hún héldi aö henni
hefði missýnst.
Þegar Celia var komin inn á
skrifstofu sina, reyndi hún aö full-
vissa sig um, að það væru litlir
möguleikar á þvi, aö frú Cann-
on færi áö grennslast
eftir henni hjá frú
Devlin, en allt gat skeð. Hún
heyröi eins og bergmál, frú Cann-
on segja: — Getur þaö verið, að
þiö hafiö stúlku i þjónustu ykkar,
sem heitir Celia Brett... hún er
hávaxin og ljóshærö og var I
röndóttri blússu i dag?... Þetta er
þá einhver áhittingur, mér fannst
ég sjá hana. Ég réöi nefnilega
einu sinni þá stúlku sem vinriu-
konu til frænda mins, en hann dó
af hræðilegum slysförum...
Þetta var langur dagur hjá Cel-
iu. Hún fann samt ekkert fyrir
hljómnum i gamalli rödd herra
Tomlinsons, þegar hann kallaöi á
hana sér til hjálpar og hún sá
heldur ekki fyrir sér litla skóinn,
sem dottið haföi af fæti Mary Ell-
en, þegar hún var borin i burtu.
Þaö eina, sem hún gat ekki losnaö
viö, var óttinn vegna bréfsins,
sem heföi getaö lent I röngum
höndum.
Um fjögurleytiö stakk Blanca
Devlin höföinu inn i gættina. —
Þetta gekk alveg ljómandi vel.
Komdu inn á skrifstofu til min,
okkur veitir ekki af aö fá okkur
eitthvað reglulega kalt aö drekka.
Það heföi veriö ósköp notalegt
fyrir Celiu aö geta gleymt frú
Cannon. En hún reyndi ekki aö
blekkja sjálfa sig, þetta var viö-
vörun. Næsta dag lagöi hún inn
uppsögn sina.
Frú Cockburn, sem sá um
mannaráðningar hjá LADY, var
reglulega leiö yfir þessu. — Þetta
þykir mér leiöinlegt, frú Devlin
hefur svo mikiö álit á yöur. Er
ekki mögulegt aö fá einhvern
annan til að sinna þessari veiku
konu? Þaö er ekki gott fyrir yöur
aö hætta svona góöu starfi...
Celia hristi höfuðið meö
hryggöarsvip. — Þaö litur ekki út
fyrir þaö og hún var mér svo góö I
öllum erfiöleikunum meö móöur
mlna.
Frú Cockburn komst viö af
skyldurækni stúlkunnar. Hún
fylgdi Celiu til dyra, klappaði á
öxl hennar og sagöi: — Þér litiö
inn til aö kveöja mig, góöa.
Þaö litu allir upp til Celiu fyrir
þessa skyldurækni. Blanca Devl-
in sagöist vilja hjálpa henni, hún
væri ekki i neinum vandræöum
meö aö fá annan leigjanda I ibúö-
ina, svo hún skyldi ekki hafa
áhyggjur af þvi-og hún fékk Celiu
heimilisfang tveggja vina sinna i
Californiu.
Frú Devlin hélt jafnvel skiln-
aöarveizlu fyrir Celiu og Celia tók
þvi meö jafnaöargeöi, eins og
þetta heföi alltaf veriö daglegur
viöburöur I lifi hennar. Heiöurs-
gesturinn fyrir utan Celiu, var
kona, sem kunnug var á vestur-
ströndinni og nýkomin þaöan.
Þessi kona virtist hlédræg og
Celiu fannst þaö dálitiö skritiö
hvernig hún var komin i þennan
félagsskap. En áður en hún fór,
hripaði hún nokkpr heimilisföng á
bréfsnepil og fékk Celiu. Hún
hafði dregiö hring um siöasta
nafniö.
Þegar Celia var að kveðja frú
Devlin og þakka henni fyrir
kvöldiö, spurði hún: — Hver er
hún eiginlega þessi eldri kona,
sem var að segja mér svo margt
frá San Francisco? Blanca svar-
aði kæruleysislega:
— Frú Hays-Faulkner? Maöur-
inn hennar var konsúll i einhverj-
um Suöur-Ameriku rikjunum áð-
ur en hann dó. Við Jim þekktum
þau vel.
Jim var fyrrverandi eiginmað-
ur frú Devlin, blaöamaöurinn.
Celia hélt heimleiðis, mjög upp-
tekin af þvi að kynnast svona
háttsettri konu. Aður en hún fór i
rúmið, æfði hún sig að venju fyrir
framan spegilinn (Celia Brett aö
ræða við frú Hays-Faulkner)
...Cecilia Brett já þvl ekki það,
datt henni skyndilega I hug. •
Þegar hún var búin að taka þá
ákvöröun, að yfirgefa New York,
var eins og borgin fylltist af fólki,
sem minnti hana á Susan Vestry,
frú Cannon og Willis Lambert.
Henni fannst jafnvel David
Maclntosh bregða fyrir i gulum
sportbil, mjög mögrum og fölum.
Henni var ekki rótt, fyrr en
flugvélin, sem hún fór með til San
Francisco var komin á loft.
Celia kom sér fyrir á hóteli,
sem ekkja konsúlsins hafði mælt
með og hún naut þess að vera
komin I örugga höfn i San
Francisco. Meðmælabréfin frá
frú Devlin reyndust gagnslaus.
Báöar konurnar voru um það bil
að fara i langferðalög. Henni
fannst hyggilegra að hafa sam-
band við þær, en henni létti stór-
lega, þegar hún komst að þvi að
þær væru á förum og þá fannst
henni að hún væri búin að segja
algjörlega skilið við fortlðina.
Frú Hays-Faulkner gat varla
skipt máli I þeim efnum. Hún
hafði ekkert samband við fyrri
kunningja hennar i New York.
Svo var það, sex vikum eftir
komu hennar til Sari Francisco, aö
Celia, sem nú var'ákveðin i að
heita Cecilia framvegis, sat og
rabbaði við tvær konur úr fjár-
öflunarnefnd óperufélagsins, yfir
tebolla. Þær brostu og skiptust á
augngotum, eins og gamlir spila-
félagar og spurðu ýmissa spurn-
inga, eins og: — Finnst yður ekki
nauðsynlegt að stuðla að félaga-
samtökum, samskiptum milli
manna? Það er erfitt, en margt
hægt að gera, ef vilji er fyrir
hendi.
Celia hafði aflað sér mikillar
þekkingar á félagsmálum, en
þegar hún skildi ekki hvað
konurnar voru að tala um, leit
hún einfaldlega ofan i bollann
sinn. Hún vissi að hún var sjálf
mjög athyglisverður persónuleiki
og að fatnaður hennar og fram-
koma voru i fullkomnu lagi. Hárið
var vel greitt: hún hafði stungið
litilli brjóstnælu úr gulli I barm-
inn á ljósu dragtinni og svo hafði
hún fleygt rándýrum skinn-
22 VIKAN 30. TBL.