Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 11

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 11
Rétt er þaö, hinn langi vinnsiu- timi Vikunnar spillir óncitanlega svolitiö fyrir efninu. Til dæmis er érfittaö haida uppi umræöum um vandamál liöandi stundar i Póst- inum, eins og þú bentir réttilega á. Eins hefur stöku sinnum komiö fyrir, aö okkur hefur fundist viö veröa aö sýna einhvern lit, þegar stóratburöir gerast, eins og þegar Vestmannaeyjagosiö hófst hér um áriö. Þá tók þaö okkur rúma viku aö gera blaöauka um gosiö, og þaö þarf sannarlega mikiö til aö slfkt sé framkvæmaniegt, einkum kostnaöarins vegna. Þetta er ekkert sérvandamál Vik- unnar, flest erlend vikublöö eiga viö þetta sama aö strföa, og eru margar sögur til af þvi, hvaöa af- leiöingar þetta getur haft. Til dæmis eru norsku vikublööin allt- af full af fréttum af kóngafólkinu sinu, og eitt sinn kom norskt blaö meö inyndskreytta frásögn af þungun Sonju 'krónprinsessu viku eftir aö hún haföi misst fóstriö. Þess konar slys eru nátt- úrlega mjög hvimleiö, en erfitt aö koma algjörlega i veg fyrir. En þakka þér fyrir árnaöaróskirnar, Sjöfn, og viö erum þér alveg sam- mála um þaö, aö Vikan mætti aukast aö visku og vexti. Vonandi er þaö ekki bara fjarlægur draumur. Einkaritaraskóli Kæri Póstur! Ég þakka þér fyrir allt skemmtilegt i Vikunni, sem er hreint ekki svo litið. Framhalds- sögurnar eru oft ofsa spennandi og finar, Franski arfurinn er alveg æði, og þessi, sem þið eruð að byrja með núna, er auðvitað góð. en dálítið hátiðleg. En hún er samt fin, af þvi það á að fara að sýna hana i biói. Að minnsta kosti ætla ég að lesa hana þess vegna. En mig langaði að spyrja þig, hvar maður getur lært að veröa einkaritari. Mig langar að verða einkaritari, en ég veit ekki, hvernig ég á að fara að þvi. Veröa stúlkur bara einkaritarar eftir aö hafa verið skrifstofustúíkur, eða er hægt að læra það? Viö vorum aö tala um þetta stelpurnar, og vinkonur minar segja, að það sé ekki hægt að læra þetta, en ég held, að það sé hægt. Elsku Póst- ur, láttu þetta bréf ekki detta i ruslakörfuna, mig langar svo mikið að fá að vita þetta. Hvernig er skriftin, og hvað lestu úr henni? Og hvernig eiga tvær vog- ir saman? Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Sisi Þú hefur rétt fyrir þér, Sísi, þaö er hægt aö læra einkaritarastörf. Mimir stofnaöi i haust einkarit- araskóla, sem er ætlaö aö þjálfa nemendur i almennum skrifstofu- störfum, ensku, islensku, verslunarmáli, vélritun, enskri og islenskri bréfritun, notkun s’krifstofuvéla, bókfærslu og hraöritun. Þessi skóli starfar i önnum, þannig aö hver nemandi getur meö tlmanum afláö sér fullra réttinda, án þess aö taka öll fög samtfmis. Er þetta þvi eflaust mjög hentugur skóli fyrir fólk, sem tekur þetta meö annarri vinnu. En þú skalt leita þér nán- ari upplýsinga hjá Mími, Braut- arholti 4, sima 10004 kl. 1-7 e.h. Skriftin er reglulega snotur og bendir til dugnaöar og framtaks- semi. Tvær vogir eiga prýöilega saman. Biblíukynning Kæra vika! Mig langar að spyrja þig um mál, sem liggur mér mjög á hjarta. Ég hef mikinn áhuga á trúmálum, einkum þó kristinni trú og les bibliuna spjaldanna á milli. En einhvern veginn finnst mér, að ég gæti kynnt mér hana betur. Mig minnir, að ég hafi ein- hvern tima heyrt um biblluskóla eða eitthvað i þá átt. Getur það passað, og ef svo er, hvar er hann þá? Getur þú hjálpað mér i þessu efni? Fyrir það fengirðu þakklæti mitt ómælt. Með bestu kveðju, Jóhannes Ég verö aö játa, aö ég veit held- ur litiö um svona mál. Þó rakst ég nýlega á auglýsingu 1 dagblaöi frá Bibliubréfaskólanum I Keflavlk, sem vakti athygli á nýju nám- skeiöi fyrir ungt fólk, sem vildi kynna sér bibliuna. Skólinn nefnir námskeiöiö 1 blóma lifsins, og I auglýsingunni sagöi, aö þetta væri ókeypis námskeiö, 21 bréf I söguformi, mjög spennandi frá upphafi til enda. Þátttakcndur voru svo beönir aö snúa sér til Bibliubréfaskólans. pósthólf 60, Keflavik. Skrift þin, Jóhannes, viröist fremur ungiingsleg, svo aö þaö er ekki óliklegt, aö þetta námskeiö hentaöi þér til aö byrja mcö. Flasa Kæri Póstur! Þannig er mál með vexti, að ég er með mikla flösu. Er til eitt- hvert meðal við flösu, og þarf þá að fara til læknis til að fá það? Mér liggur mikið á svari við þessu. Viltu svara mér fljótt. Með fyrirfram þökkum. Ein meöflösu Labbaöu pig einfaldlega inn á einhverja rakara- eöa hár- greiöslustofuna og fáöu góö ráö hjá læröu fólki. Annars veit ég, aö I apótekum má fá hárþvottaefni, sem sérstaklega eru ætluö fólki meö flösu, svo aö þú getur reynt þaö fyrst. Eftirlýstur af Gestapo Sönn frásögn af Norðmann- inum Jan Blalsrud sem eltur var af Gestapo i Hálandi Noregs i stórhríð og vetrar- stormum Margföld metsölubók sem hefur verið kvikmynduð. Sýndu mér ást þina Ein vinsæl- asta ástar- saga eftir Bodil Forsberg Hrifandi og spenn- andi bók/ um þrár og heitar ástriður. Njósnari i netinu Hörkuspenn- andi njósna- saga sem tekur mann heljartökum. Ein allra bezta bók verðlauna- hafans Francis Clifford Hörpuútgáfan FrancisCliffotd Eftirhöfund metsölubókarirwmr 49. TBL. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.