Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 30

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 30
Auglýs-ngastofan Form 11.2 EYJOLFSSONAR Smiójuvegi 9 Kópavogi sími 43577 Klæöaskápur frá okkur er lausnin... ... og vandfundnir eru hentugri klæðaskápar hvað samsetningu og aðra göða eiginleika varðar. Litmyndabæklingur um flestar gerðir klæðaskápa, samsetningu, stærðir, efni og verð ásamt öðrum upplýsingum. Allar gerðir klæðaskápa eru til í teak, gullálmi og eik. J-Vinsamlegast sendið mér nýja litmyndabæklinginn um klæðaskápana. Nafn:. I __________________________ I Skrifið meS prentstöfum \ i Heimilisfang:. j Húsgagnaverslun Axels Eyjólfssonar, SmiSjuvegi 9, Kópavogi. | < hver yrði til að taka af þeim fall- ið. En engin lét sig liða i arma Gatsby, við öxl hans gat enga franska hárgreiðslu að lita, og hvergi hafði myndast söngkvart- ett, þar sem hann var einn þátt- takenda. — Afsakið. Þjónn Gatsby stóð skyndilega hjá okkur. — Ungfrú Baker, sagði hann. — Ég bið yður afsökunar, en herra Gatsby langar til að ræða við yður i einrúmi. . — Við mig? hrópaði hún undr- andi. — Já, ungfrú. Hún stóð á fætur og leit á mig upplyftum augabrúnum. Svo gekk hún á eftir þjóninum inn i húsið. Ég veitti þvl eftirtekt aö hún bar kvöldkjólinn, og raunar allan sinn klæðnað,. eins og iþróttabúning. Hreyfingar hennar vorú gæddar slíkum sveigjan- leika, að það var eins og hún hefði i barnæsku lært að ganga á græn- um golfvelli á heiðum morgnum. Ég var nú einn og klúkkan næstum orðin tvö. Nokkra stund höfðu f.jölbreytileg og áleitin hljúð borizt frá löngum sal með mörg- um' glúggum á efstu hæð hússins. Ég rakst á námsmanninn, félaga Jordan, sem stóö og ræddi fæð- ingarhjálp viö tvær kórstúlkur. Hann bauð mér aö slást i hópinn, en ég stakk af inn i húsið. Stóri salurinn var fullur af fólki. önnur stúlknanna i gulu kjólunum lék á píanóið og hjá henni stóð hávaxin og rauöhærð ung kona, sem var félagi i fræg- um kór, og söng. Hón hafði drukkið mikið kampavln og þvi meir sem hún söng, þess vissari varð hún um, — þvi miður, — að allt væri afar sorglegt, og þess vegna söng hún ekki eingöngu, heldur grét hún lika. Yrðu þagnir I laginu mátti heyra andvörp hennar og ekkasog, og svo tók hún til viö sönginn á ný, með skjálf- andi sópranrödd. Tárin runnu niöur kinnarnar á henni, — en að vísu ekki án fyrirstööu, þvi þegar þau komust I snertingu viö augn- háralitinn, urðu þau sem blek á litinn og runnu að þvi búnu leiðar sinnar I svörtum lækjum. Sú fyndna tillaga kom fram, að hún skyldi syngja eftir nótunum á andliti sjálfrar sin. Þá fórnaði hún höndum, og lét fallast niöur á stól, þar sem færðist á hana djúp- úr og höfugur vindauði. — Hún var aö slást við ein- hvern, sem sagðist vera maður- inn hennar, sagði stúlka við hlið- ina á mér til útskýringar. Ég litaðist um. Flestar kvenn- anna sem hér voru komnar, sýnd- ust eiga I útistööum við náunga, sem sögðust vera eiginmenn þeirra. Meira að segja félagar Jordan, fjórmenningarnir frá Eystra Eggi, sátu ekki lengur á sátts höfði. Einn karlmannanna var kominn i ákafar samræöur við unga leikkonu, og kona hans, sem gert hafði tilraun til að hlæja að ástandinu, eins og það skipti hana ekki máli, missi loks af sér virðuleikasvipinn og brotnaði gjörsamlega niður. Hún gerði at- lögur að honum frá hlið, birtist hjá honum með skömmu millibili. 30 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.