Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 85

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 85
mér, aö við skyldum hressa okkur upp og ég er sannarlega til i það. Ég held okkur veiti ekki af hressingu. Hún hellti í glösin. — Fyrir hverju eigum við að skála? Dauðanum eða gullræningjum? — Hún veit ekkert, sagði David. Gautier leit á Helen og augu þeirra mættusteitt andartak. Það var nóg. Hann dró upp byssuna. — Ó, jú, hún veit allt. Helen horfði á byssuna, furðu lostin. — Já, sagði hún, — ég held ég viti allt. Sjáðu nú tií, ég notaði timann, þegar ég skrapp út, til að hringja á viðgerðarþjónustuna hjá simanum og fá þá til að lagfæra simann hjá Boniface, en ég fékk engin greið svör. Ég komst i samband við Poul, þegar ég reyndi að ná tali af þér, Jaques. Hann var of óttasleginn til að vera varkár. Hún yppti öxlum. — Svo var þetta einfalt dæmi, aðeins að leggja tvo og tvo saman. David sagði: — Ég er hræddur um, að hann ætli að myrða okkur bæði. Þau voru svo upptekin af þvi sem fram fór á milli þeirra, að þau heyrðu ekki fótatakið fyrir utan, fótatak hiaupandi manns. Þau heyrðu samt, að einhver var að rjála við útidyrnar og Gautier sneri sér eldsnöggt til dyranna, samt þannig að hann hafði bæði Helen og David i skotfæri. Hinn óboðni gestur var móður og náfölur. Það var Paul Derain. Hann gekk beint að Gautier. — Jaques, þeir eru komnir til hallarinnar, lögreglan er þar um allt! Þeir vita allt! Þeir hljóta að vita allt! — Þú ert asni, sagði Gautier. — Þeir eru ekki á hælunum á þér , þeir eru að na i Marcel. — Hvers vegna heldurðu að þeir séu á eftir Marcel? Hann hefur ekkert gert af sér. Er það? Hann sneri sér að David. — Er þaö? — Ég reikna með að hann hafi sjálfur hringt á lögregluna, sagði David, — til að hafa hendur i hári þinu fyrir morðtilraunir, Hve oft hefur þú reynt? Tvisvar, þrisvar? Væri ekki skynsamlegast fyrir þig, að gefa þig sjálfur fram og viðurkenna allt? — Lögreglan veit ekkert, sagði Gautier. — Ef þú heldur kjafti, verður ekkert hægt að hafa á þér. Hvar er Georges? —Ég hringdi til hans á leiðinni. Hann var að fara út. Hann er á leiöinni til Spánar. Hvað eigum við að gera, Jaques? Ó, guð minn góður, hvers vegna flæktir þú mér I þetta allt saman? Mér hefði aldrei dottið i hug að devða Sængur og koddar Margar stærðir og gerðir. Endurnýjum gömlu sængurnar. DÚN- OG FIÐURHREINSUNIN Vatnsstíg 3, sími 18740 (Orfá skref frá Laugavegi) cSommoda Sófasettið, sem endist helmingi lengur. Formfagurt og sérlega þægilegt. Nýtízkulegt í hönnun: tveir púðar í baki; allir slitfletir viðsnúanlegir. 0-lúsfrQyjustóll Hægindastóllinn vinsæli frá Módelhúsgögnum. Hlýlegur stóll, sem sæmir sér vel hvar sem er. -----I9TI---------- Sk£ÍFM/ m 15 SKEIFAt/ tS 3>omino SófasettiS vinsaela er komiS a Sófasettið vinsæla er komið aftur. Eldri pantanir óskast endurnýjaðar. Takmarkaðar birgðir. HUSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Skeifan 15 Sími 82898 gHolsingi Frábært sófasett fyrir vandláta. íslenzk eða erlend áklæði eftir eigin vali. 2,3, eða 4 sæta sófi. Velja má um stál eða tréfætur. Húsbóndastólinn má kaupa sérstaklega. 49. TBL. VIKAN 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.