Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 90
„Láttu hana tala!” hrópar brjálaöi
hertoginn. „Láttu myrkravöldin láta
hana segja aödáunaroröin, sem ég hef
beöiö eftir í fimmtán ár!”
„Láttu hana tala, törframaöur! Láttu
hana tala, eöa þú skalt þegja um alla
eillfö!” Gawain stígur feti framar.
llertoginn æpir og dregur rýting úr
sllörum. Hann reiöir hann til lags, en
Gawain er viö öllu búinn.
Þeir varpa honum inn í „ástarhreiöriö”, sem hann bjó veslings
konunni, og læsa þungri eikarhuröinni. „Viö veröum aö komast út
úr þessu brjálaöa húsi,” segir Gawain. „Sennilega veröum viö aö
grípa til vopna.” „Ekki, ef áætlun mln gengur aö óskum.” svarar
örn.
Næstur hertoganum aö tign er þessi fursti, illgjarn og ágjarn
maöur. Þeir ganga til hans og örn segir: „Þessi lykill mun gera þig
aö hæstráöanda I kastalanum og auk þess mjög auöugan mann. l»ú
færö hann I þriggja mflna fjarlægö frá kastalahliöunum.
Furstinn fyrirskipar, aö hliöin veröi
opnuö og tekur viö lyklinum I umsaminni
fjarlægö frá kastalanum. Hann glottir
græögislega, þvl aö hann veit ofur vel
hvaö er aö baki eikardyranna.
,,I»vi læturöu þennan skálk fá svo mikil
völd?” spyr Gawain. „Vegna þess aö
hann getur aldrei tekiö viö stjórn af her-
toganum. Áöur en kvöld er komiö, veröur
kastalinn rúinn auölegö sinni...”
„Aöur en nóttin fellur á, veröur vlnkjall-
arinn tómur, allur matarforöi veröur
étinn upp. Þeir eru stjórnlausir*og munu
ganga af sjálfum sér dauöum,:”
Næsta vika — Konan einmaná'V
90 VIKAN 49. TBL.