Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 6

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 6
Staldrað við i Hallgrímskirkju i Saurbæ. Nær fullvlst er taliö, aö Hallgrimur Pétursson hafi ort Passiusálmana i Saurbæ á Hvalfjaröarströnd á árunum 1657 til 1659. Sjö árum eftir aö Hallgrlmur lauk þeim yrk- ingum, sá hann sálma sina á prenti, en þeir voru gefnir út ásamt sálmi hans Um dauöans óvissan tlma og nokkrum sálmum eftir séra Guömund* Erlendsson á Hólum áriö 1666. Ekki var sérlega vandaö til þessarar fyrstu útgáfu Passiusálmanna, og um hana segir séra Vigfús I Hitardal: ,,Mælt er, aö þegar séra Hallgrlmur sá þá fyrstu editionem, þaö honum hafi I engvan máta þóknast þeirra þrykking.” Hallgrlmur liföi einnig, þegar sálmarnir komu út I annaö sinn á Hólum 1671. Pá voru þeir prentaöir ásamt öörum andlegum kveö- skap I sálmabókinni Ein ný Sálma-bók. Hún er I átta flokkum, og eru Passiusálmarnir I flokknum, sem „hljóöar um holdgan og hingaöburö herrans Kristl, hans plnu, upprisu og himnaför.” Þessar útgáfur liföi skáldiö aö sjá, en alls eru prentanir Passlusálmanna orönar 67 og .hefur engin Islensk bók veriö gefin út viölika oft. Sjálfsagt hefur Hallgrlm ekki óraö fyrir þvi, hve hugleiknir sálmar hans áttu eftir aö veröa þjóöinni, og enn slöur, hver áhrif þeir áttu eftir aö hafa á hana. Þau veröa aldrei vegin eöa metin, en svo mikil eru þau þó, aö fjöldi Islendinga hefur á liönum öldum lagt svo fyrir, aö Passiusálmarnir skyldu fylgja þeim I gröfina. 6 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.