Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 22

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 22
viö landið og veöráttuna, þvi þaö er sú spurning, sem fyrst vaknar hjá erlendum manni, sem hingaö kemur. Þaö er þetta, sem geröi mig aö leiðsögumanni og gerir mig aö leiösögumanni. Fyrir tveimur árum tók Vigdis aö sér annars konar leiðsögn, er hún tók að sér uppeldi litils barns, sem nú er hennar lifsyndi. Það er óvenjulegt, að einhleyp mann- eskja skuli taka barn, og Vigdis segist hafa orðið vör við að mis- skilnings gæti hjá mörgum varð- andi svona mál. — Ég varð vör við það, þegar ég var að taka þetta barn, að margir halda, aö einhieypingar Vigdis, Astriður litla og Ransý ráðskona, eins og Ragnheiður Daviðsdóttir er kölluð á heimiiinu, spjalia saman um viðburði dagsins. megi ekki fá kjörbarn. Það er ekki rétt, þvi að i islenskum lög- um kemur fram, að hver sá Is- lenskur þegn, sem er heilbrigður til sálar og likama, getur séð sjálfum sér og öðrum farborða og ábyrgir aðilar i þjóðfélaginu telja hæfan til að koma barni til manns, hefur leyfi til að taka barn. Og hvað minu máli viðvik- ur, þá voru mér veitt þessi lifs- gæði, án nokkurra hindrana. — Er ekki erfitt að sameina uppeldi barns annasömu starfi? — Ég hef ákaflega góða hjálp, þvi eg á svo marga góða að og hef öndvegis ráðskonu, sem gerir allt fyrir mig. Hún hefur hugsað vel um barnið, þegar ég hef verið að vinna, og hún á litinn son, sem er mikill félagi Astriðar. Ég tek auð- vitað allan þann tima, sem ég get, til að vera með henni: við leikum okkur saman, dönsum saman, spjöllum saman og gerum yfir- leitt allt saman heima við, hvort heldur það er að vökva blómin, þvo upp eða ryksuga. Það eina, sém við erum ekki sammála um, eru bækur. Hún er á moti bökum, blessunin. Ég held, að hún sé af- brýðissöm út i það, þegar ég leyfi mér að leika mér ein með bók. Þess vegna er ég farin að lesa upphátt fyrir okkur báðar um hin undarlegustu efni. Það er ekkert, sem ég veit skemmtilegra, en að fá aö vera i nanum tengslum viö æskuna, bæði i starfi og einkalifi, þvi fátt er eins dýrmætt og fá að lifa þannig með framtiðinni. Þ.A. qjafavörur Skúlptúr, þar af sumir sem kertastiakar, einnig smiöajárns- kertast jakar. Orfá stykki af hverri gerð. Bjóðum yður eingöngu úrvalsvörur. máú\ Bohemia. Körfur, ávaxtaskálar og margt fleira úr Bæheims- krisfal. Mjög hagstætt verð. Bohemia. Kristalsvas- Gyðjurnar þrjár. Mikið ar, bæði handskornir og fallegt úrval af og mótaðir, margar ítölskum styttuaf fallegar gerðir. steypum Svanirnir. Sérstakar og mjög fallegar tékk- neskar hvitar styttur, margar gerðir. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 13111 22 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.