Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 76
í
DÖGG hefur
ávalft einhverjar
nýjungar í
mabúöin
mum 6
Þarfasti þjónninn var ennþá rétt-
nefni á islenska hestinum, þegar
þeir Björn Guðmundsson og bret-
inn Gotfred Kemtom fóru sina ör-
æfaferð á hestum fyrir 40 árum.
komnir fram heilir á húfi i Kal-
manstungu. Bað ég um, að bill
yrði sendur daginn eftir að Geitá
við Húsafell, þvi bilfært var orðið
yfir Kaldadal, til þess að sækja
fulltrúa breska heimsveldisins.
Sjálfur mátti ég hossast einn með
alla hestana og lítinn mat suður
Kaldadal til Þingvalla, og var það
drjúg dagleið.
Alla leiðina yfir Kaldadal hafði
ég hlakkað til að borða góðan
kvöldverð á Þingvöllum. En þá
hittist svo á, að starfsbræður
minir I verslunarstétt voru að
enda sina árlegu verslunar-
mannahelgi, sem á þessum tima
var ætið haldin hátlðleg á Þing-
völlum, og var þvi allt matarkyns
kirfilega uppurið á staðnum. Það
eina sem fáanlegt var, voru
nokkrir 10 aura isar, sem ég mátti
seðja hungur mitt með.
Nótt var komin og allt lokað, en
ég kom hestunum i girðingu og
fékk slöan að sofa í hlöðunni á
Kárastöðum fyrir góðra manna
tilstilli. Leiðin til Reykjavíkur
daginn eftir gekk vel, þó heldur
væri leiðinlegt að vera einn að
feröast svona dag eftir dag.
Lauk þar meö þessari öræfa-
ferð okkar, sem ég mun iengi I
minnum hafa.
76 VIKAN 49. TBL.